Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 61

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 61
61 Hlin Þá kvað nú við annan tón; sorgaróður blessaðra lamb- anna lokkaði oft tár af augum okkar. Litlu eftir fráfærurnar var farið í selið. Fyrst var jeg með sem 1 jettastelpa, og þótti það mesta skemtun. Jeg var oft með eldri konum. Sumar þeirra voru sögufróðar og sögðu mjer huldufólkssögur, æfintýri, eða liöfðu yfir kvæði. Ekki var trútt um, að einstöku tryðu því, að til væri huldufólk. T. d. hvarf einu sinni hjá okkur síll. Við höfðum verið að þvo mjólkurföturnar úr lindinni í Skarðsseli og höfðum lagt sílinn frá okkur á stein. Hann hvarf á svipstundu og leituðum við hans um hríð, en það kom fyrir ekki. Nokkru seinna fanst hann á sama stað og við leituðum hans áður, og þá var nú ekki að sökum að spyrja, að huldukona liefði þurft á lionum að lialda, og sögðum við um leið og við tókum sílinn, að henni væri hann velkominn, hvenær sem hún vildi. — Jeg hafði gaman af að lifa í þessum draumum, þó jeg tryði því ekki statt og stöðugt, að huldufólk væri til. — Seinna varð jeg sjálf selráðskona og undi því vel; fanst frjálst og æfintýralegt, að búa þarna upp til heiða. Vera einráð í selríkinu mínu. — Svo komu heyannirnar. Það var gaman að standa við hrífuna sína á harðvelli í góðu veðri, róa fram í eyjar á morgnana, hlaupa á dráttinn og sækja silunginn spegil- fagran og harðstrembinn og sjóða í morgunbitann, borða með bestu lyst, skrafa, hlæja, íljúgast á og þess á milli flutu oft Iieilar og hálfar bögur, sem juku gleðina. Oft var kveðið eða sungið, þegar farið var milli lands og eyja. Stundum sátum við ofan á heyfarmi í tunglsljósi á kveldin, seinnipart sumars, þegar farið var heim. Var þá indælt að hvíla sig eftir hita og þunga dagsins. Grípa svo knálega í árarnar og róa sjer til liita. Haustmild blíð- an leiddi fram í huga okkar kvæði Ivelstu skáldanna, sem þá voru þessi: Sigurður Breiðfjörð, Bjarni, Jónas, Bene- dikt Gröndal og Steingrímur með sönghæfu kvæðin sín,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.