Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 64

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 64
64 Hlin Frá Svíþjóð. Yður datt í hug að spyrja mig frjetta, er jeg kom frá útlöndum. Jeg hef enga hæfileika til þess að segja frá — því er nú ver — og Svíþjóð er okkur öllurn svo kunungt land að náttúru, að jeg tel mig ekkert fróðari en vkkur hin, þótt jeg hafi dvalið þar nokkurn tíma. En landið er ynd- islegt — „valkommen i det grönna", segir Svíinn. Skóg- arnir eru ástvinirnir okkar og langa sumarið. — F.n vet- urinn óvæginn. Hafið þið ekki öll verið á sænskum herragarði með lienni Selmu Lagerlöf? Hafið þið ekki verið í „trádgárden“. trjágarðinum? Sjeð stóra íbúðarhúsið og rauðu bygginguna — mörgu rauðu ltúsin — ogheyrt klukknahringingai nar. Klukkurn- ar eru að kalla á fólkið til vinnunnar, — þær hafa í mörg hundruð ár kallað á fólkið frá vinnunni. Hel'ur ekki Selnta Lagerlöf kent ykkur að hreyfa klukkustrenginn? Kallið er svo vinalegt, þegar vel er hringt.- A Stora Röjn eru hjónin Hjálmar og Ingigerður, „pat- ron og frun“, þau hafa margar og miklar áhyggjur á þessum haturs- og hefnda-dögum. Hún Ingigerður segir það vera eins ilt að vera „frun“ á þessum seðlatímum, eins og það hafi verið skemtilegt á góðu árunum. Þau eiga tvö börn, Ósvald og Brittu. Ósvald er 11 ára og les bæði þýsku og ensku í barnaskólanum. Á Stora Röjn er engin sauðfjárrækt — en 20 kýr, 7 hestar, 8 svín og 50 hænsn — annar er bústofninn ekki. Þó er eitt húsdýranna ótalið — það er eftirlætið húsbóndans — hundurinn lians, „Lád“. Lád býr í húsi fram á hlaðinu, sem bygt var handa honum. „Patron" er sjálfur matsveinn hans. Og þótt Hjálmar geri miklar kröfur til þæginda, fer hann á fætur kl. 6 á hverjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.