Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 66

Hlín - 01.01.1918, Qupperneq 66
66 Hlin „Gud som haver barnen kar, se till mig som liten ár, várt jag mig i várlden vánder stár min lycka i Guds hánder." Svo kyssir mamma Brittu — og Britta cr sofnuð. Hefur ekki Selma Lagerlöf leitt ykkur og sýnt ykkur gömlu grenitrjen, sígrænu trjen, sem standa þolin í öllum veðrum, þau sjást frá hverjum sveitabæ í Skandinavíu. Þau eru altaf jafn rólynd — þau eru eins og gamlir oddvit- ar. Og furuna þreklegu? Hefur hún ekki sýnt ykkur lit- skrúð skóganna? Sýnt ykkur björkina á vorin? Er eki hver hrísla yndisleg yngismær? Hefur hún svo ekki sagt ykkur að loka augunum og anda að ykkur vorloftinu, skógarilminum? Látið hana samt ekki fara með ykkur í gönur. Tilveran heimtar hreysti og þrótt — helst ótakmark- aðan. — * # * Hvað á fátæka fólkið að borða, þegar kjötpundið er orðið 3 kr. og pundið í óslægðum fiskkóðum 80 aura, þegar því er skamtaður kornmaturinn þannig, að viku- forðinn er hæfilegur yfir dagiiin? Það á að borða kar- töflur, þær getur það fengið á 25 aura lítrann. En það stendur ekki lengi. Aðeins október- og nóvembermánuð — þá eru þær keyptar upp af gróðamönnunum, fyrir- hyggjumönnunum, eða stjórnin liefur tekið þær til geymslu — til úthlutunar. Þar á eftir fær fólkið kannske einn líter, ef það stendur og bíður hálfan daginn úti í gaddinum, eftir náð drottins síns. Stjórnin lætur afhenda 1 dag vikunnar — einn kartöflulítra þeim, er hafa þol til þess að’ standa í 30 gráða frosti, eins og skepnur sem reknar eru til slátrunar, í hóp úti fyrir náðardyrun- um, vaktaðir af lögreglunni, þangað til kaupmaðurinn liefur tíma til þess að sinna þeim. Lögreglan hefur nóg að gera að sjá um að þessj fórnardýr auðsins ryðjist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.