Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 68

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 68
68 Hlín eru í augum þess djöflar jarðarinnar, sem taka frá þeim laun þess, þegar að sverfur, svo að þeir sjálfir geti haldið áfram að velta sjer í sællífi og nautnum. Sálarlíf fólksins er eitt óslökkvandi bál — neyðin er meiri en nokkur fái bót á ráðið. En stóreignamennirnir sitja á bestu veitingahúsunum og drekka whisky. Þeir eru að bíða eftir að rætist fram úr. Þeir eru að bíða eftir að geta hreyft vængina til flugs. Nú vinst ekki tími til málalenginga. — Jeg hef verið sjónarvottur að þessu, þótt jeg velji frásögu nrinni þenna búning. A Stora Röjn var jeg um hríð, en var grunuð um að vera njósnari og var stefnt fyrir rjett. Varð jeg að mæta kl. 12 á aðallögreglustofu Gautaborgar daginn eftir að stefnan kom. Þar var jeg þá meðal stórafbrotamanna, þjófa og morðingja. Minnist jeg sakar einnar stúlku, hún hafði kæft barn sitt í fatakistu sinni. Þar var um auðugan garð að gresja fyrir lögregluna. Jeg var yfirheyrð með nokkrum spurningum: Hvort jeg væri íslensk? Hvers vegna jeg væri komin svo langt að? Hvort jeg hefði komið á heræfinga-stöðvarnar? (Þær lágu í grend við Stora Röjn.) Svo var mjer bannað að vera á Röjn nóttu lengur: „Ni ar val ingen farlig spion“? var síðasta spurningin, og slapp jeg með væga sekt. Enginn útlendingur fær að koma nálægt heræfinga- stöðvum Svía. Þá var að binda bagga sína og kveðja Stora Röjn, flutti jeg þá til Gautaborgar með lögreglunnar góða leyfi — en oft þurfti hún að spyrja húsráðendurna (þar sem jeg leigði) um hagi mína. Hvar jeg væri mest, og með hverjum. Hvort jeg kæmi seint lieim á kveldin. Allur er varinn góður. Annars mætti jeg góðu einu hjá Svíanum (mentaða fólkinu). Alþýðan hefur lítið gott að bjóða, hún er fá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.