Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 72

Hlín - 01.01.1918, Blaðsíða 72
72 Hlin sem heimilisiðnaðarfjelögin þurfa að gera, að liafa til fyr- irmyndir af lieimilisiðnaðaráhöldum og helst að sjá um útvegun á þeim fyrir almenning. Ef heimilin legðu að mestu leyti niður að kemba og spinna, er jeg í litlum vafa um, að þau mundu yfirleitt hafa nægan vinnukraft til að vefa og prjóna það, sem með þarf á heimilunum, og gætu ef til vill unnið eitthvað til að selja. Jeg mintist á það lijer á undan, að líklegt væri að ein orsökin til, að vefnaður lagðist svo mjög niður, mundi vera sú, að mönnum hefði farið að þykja heimaunnu vaðmálin ljót. Og jeg hygg, að oft liafi menn liaft fulla ástæðu til að taka vjelunnu vaðmálin fram yfir; yfirleitt hafi vefnaður ekki verið í góðu lagi. Og sje þetta rjett, þá liggur í augum uppi, að ekki væri til neins að fara að leggja stund á vefnað, ef menn vilja ekki nota það, sem ofið er. Við verðum að sjálfsögðu að afla okkur meiri þekkingar í vefnaði, ef hann á að verða aðalgrein heimilisiðnaðar okkar framvegis og á að geta fullnægt þeim kröfum, er menn gera nú til klæða og annars þess, er ofið yrði. Við verðum ekki aðeins að læra að vefa vand- aða dúka til fata, heldur einnig ýmiskonar útvefnað til híbýlabúnaðar og annara heimilisþarfa. Það er kunnugt, að fyrrum var ofinn útvefnaður hjer á landi og alt fram á miðja 19. öld, en lagðist þá niður. Má sjá menjar þessa útvefnaðar á þjóðmenjasafninu og víðar. Eigum við þar góðar fyrirmyndir. En annars verð- um við í þessu efni eins og svo mörgu öðru að sækja þekkingu til annara þjóða á Norðurlöndum. Þar hefur útvefnaður aldrei lagst niður að fullu, og mikið verið gert á seinni árurn til að auka og útbreiða þekkingu í vefn- aði eins og öðrum heimilisiðnaði. Á seinustu árum hafa ekki allfáar íslenskar konur lært vefnað bæði í Noregi og Danmörku og nokkrar þeirra stundað vefnað þegar heim kom og sumar kent öðrum. Og virðist nú svo sem margir sjeu farnir að sjá, að þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.