Hlín - 01.01.1921, Side 2
KVÆÐI OG LEIKIR HANDA B0RNUM.
Safnað hefur Halldóra Bjarnadóttir, Akureyri. 2. útgáfa
fæst hjá mörgum útsölukonum »Hiínar«, nokkrum bók-
sölum og hjá safnanda. Verð 2.00 netto.
SPUNAVJELAR. Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands
sjer um smíði á handspunavjelum og selur þær á Ak-
ureyri sem hjer segir:
15 þráða spunavjelar . . . kr. 550.00
25 - — ... - 600.00
30 - — ... - 640.00
Öllum vjeiunum fylja spuna- og tvinningar-spólur,
hespútrje og tvinningastóll. Hverri vjelapöntun fylgi kr.
200.00 fyrirfram greiðsla, en eftirstöðvarnar af vjelaverð-
inu greiðisí við afhendingu hjer á staðnum. pantanir send-
ist formanni fjelagsins, Sigf. Ein. filíöar, dýraiækni.
Akureyri 7. sept. 1921. S T J Ó R N I N.
Qirts- V-E-F-N-A-Ð-A-R-N-A-M-S-S-K-E-I-Ð -cSTP
verður haldið á Akureyri í vetur, frá 20. október til 20.
febrúar. — Pað er gert ráð fyrir 7 nemendum og 7 stunda
kenslu daglega. — Efni fæst keypt á staðnum (uppistöður
og tvistur). Nemendur leggja sjer til fyrirvaf og band.
Kenslugjald 100 kr., greiðist fyrirfram, helmingur (50 kr.)
sendist með umsókn. Nokkuð af efninu er og borgað fyrir-
fram. — Framhaldsnámsskeið verður að líkindum haldið
í marz og apríl.
t
UTSALA Heimilisiðnaðarfjelags Norðurlands er i
Hafnarstræti 66, Akureyri. — Útsalan tekur allskonar
iðnaðarmuni til sölu, gegn 10°/o sölulaunum. — Útsalan
kaupir vel gerða iðnaðarmuni, gegn borgun út í hönd.
Keir, sem vilja eignast skrá frá heimilisiðnaðarsýning-
unni í Rvík., géta sent línu til Heimilisiðnaðarfjelags
íslands í Rvík. eða Heimilisiðnaðarfjelags Norðurlands,
Akureyri, ásamt 20 aurum í frímerkjum, þá verður þeim
send skráin með fyrstu ferð.
I. og II. árg. af ,H!ín‘, er nú ófáanlegur III. og IV. árg. er til.