Hlín - 01.01.1921, Side 7

Hlín - 01.01.1921, Side 7
Hlln 5 Fundargerð S. N. K. Sambandsíundur norðlenskra kvenna (hinn 8. í röðinni) var haldinn á Hvammstanga 3. og 4. júní s. I. Forstöðukona Sainbandsins, Halldóra Bjarnadóttir, Ak- ureyri, setti fundinn og stýrði honum. Mættir fulltrúar vóru: Formaður sýslusambands Vestur-Húnavalussýslu. Ennfremur: Frá Iðnfjelagi Engihlíðarhrepps 1 — Kvenfjelagi Víðdæiinga 2 — Kvenfjelagi Miðfirðinga, »Auður« 2 — Kvenfjelagi Hrútfirðinga, »Hringnum« 1 Af stjórnarinnar hálfu mætti aðeins formaður Sambands- ins. Fundinn sóttu konur úr flestum hreppum V.-Húna- vatnssýslu (um 40). I. Ritari fundarins las upp fundargerð síðasta fundar og áskorun, er stjórn S. N. K. hafði sent öllum fjelags- deildum um að taka dagskrá fundarins til umræðu og senda Sambandsfundi álit sitt um hana. Allar deildirnar urðu vel við áskorun þessari og byggjast samþyktir fund- arins að miklu Ieyti á þeim svörum, sem fjelagsdeildirnar gáfu. Formaður skýrði frá tilgangi fjelagsskaparins í heild sinni og frá starfsemi stjórnarinnar á síðastliðnu ári. II. FuIItrúar gáfu skýrslur frá fjelögum sínum. III. Heimilisiðnaðarmál. Framsögu hafði Halldóra Bjarnadóttir. Tillaga satnþykl: Fundurinn ieggur til að kvenfjelög sýslunnar vinni að

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.