Hlín - 01.01.1921, Page 9

Hlín - 01.01.1921, Page 9
Hlin 1 Önnur tillaga korn fram svo hljóðandi: Fundurinn vill að S. N. K. komi á sambandsíjelags- skap svo fljótt sem unt er á Vestur- og Austurlandi, til þess að flýta fyrir stofnun landssambands. VIII. Heimili jyrir aðkomustúlkur i Reykjavik. Framsögu hafði Jónína Líndal, Lækjamóti. Tillaga samþ.: Fundurinn skorar á kvenfjelagsdeildir norðanlands að gangast fyrir hlutafjársöfnun til heimilis fyrir aðkomu- stúlkur í Reykjavík. IX. Uppeldismál. Framsögu hafði Aðalheiður jónsdóttir, Hrísum. Till. samþ.: Samband norðlenskra kvenna skorar á milliþinganeínd þá, sem fjallar um fræðslumál, að annast um, að upp- eldisfræði verði kend í öllum skólum landsins, sem full- orðnir menn og konur sækja. X. Heilbrigðismál. Framsögu hafði Halldóra Bjarnadóttir. Tillaga samþ.: Fundurinn samþykkir að skora á deildir Sambandsins að vinna að því að freinsta megni, að heilsuhæli komist sem fyrst upp á Norðurlandi. Önnur tillaga svohljóðandi var samþykt: Fundurinn telur æskilegt að vel mentaðar hjúkrunar- konur fáist í sem flesta hreppa fjórðungsins ög að kjör þeirra verði gerð viðunanleg. Priðja tillaga samþykt: Fundurinn skorar á kvenfjelagsdeildirnar að hlynna að sjúkraskýlum hjeraðanna. XI. Styrkbeiðni. Fundurinn felur stjórn S. N. K. að sækja um 1000 kr. styrk til Aljjingis fyrir hönd S. N. K;

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.