Hlín - 01.01.1921, Page 10

Hlín - 01.01.1921, Page 10
8 Hlln XII. Rcikningar lesnir upp og samþyktir. XIII. Kosiö i stjórn Sambandsins. Formaður, Halldóra Bjarnadóttir, endurkosin. Gjaldkeri, Sigríður Porláksdótlir, Svalbarðsströnd, cud- urkosin. Ritari, Ingibjörg Benediktsdóttir, Akureyri. Fundurinn endaði með veislufagnaði og ræðuhöldum. Vildu menn hittast, ef kringumstæður leyfðu, í Norður- Ringeyjarsýslu 1922. Sýslusambandsfjelag V.-Húnavatnssýslu hafði hjeraðs- sýningu á heimilisiðnaði á Hvammstanga seinni fundar- daginn. Sýningiti var hin myndarlegasta og var sótl aí fjölda manns (um 300). Halldóru Bjarnadóttir, fundarstjóri. Rannvcig Lindal, ritari. Ferðalag um Vesturland surnarið 1921. Regar jeg fór að gera áætlun um heimför frá land- sýningunni, kom mjer í hug, að gaman væri að geta uni leið bundið enda á gamalt loforð um heimsókn hjá kvenfjelögum á Vestfjörðum. Skipaferðir voru hentugar, svo ekkert var til fyrirstöðu. í flestöllum kauptúnum vestanlands eru kvenfjelög starfandi, sum 10—15 ára gömul. Flest voru fjelögin stofnuð í þeim tilgangi að hjálpa og líkna fátækum og veikum og höfðu þau unnið þar

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.