Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 15

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 15
Hlín 13 setji sjálfur, og eigi síðan.« Pessi tilgangur liefur þó eigi iyllilega náðst. — Vorið 1909 gróðursettu 14 nemendur sína reyniplöntuna hver (fengnar frá Akureyri. Fimin voru komnar þaðan áður). Næstu árin 2 gróðursettu nemendur enn reyniplöntur. Urðu þær alls milli 50 og 00. En þá tók árferði að versna, og jeg sá, að jeg átti fult í fangi með að varðveita. það, sem komið var. Reit- urinn of lítill til þess að liafa líka matjurtanot af honum. Gróðursetning nemenda hætti þá um sinn. — Sömuleið- is gróðursetti jeg greni, íjallafuru, barfelli, björk, guivíði, rós, rauðber, sólber, hindber og jarðber; þetta lifir, nema grenið, en nær flest fremur litlum þroska. Fagrar blóm- jurtir eru þar nokkrar, einkum innlendar, og burknar. Sáð líka til sumarblóma. — Matjurtir aðallega jarðepli og gulrófur, tröllsúra og laukur. Hæstu reynitrjen eru 3,3 metr.; rúinlega 30 eru mann- hæð og yfir það; önnur lægri, er kalið hafa, eða eru mjög ung; 4 hafa dáið. Reifa hefi jeg orðið viðina að mestu um vetur, svo að snjóþungi klyfi þá ekki, nje fjenaður biti, er hann kemst á snjó yfir girðingarnar, einnig mun það verja skaðsemi storma. — Steina- og bergtegundum hef jeg ögn safnað saman, en ekki enn getað náð neinu verulegu þessháttar lengra að. Er mjer þó hugur á því. Fallþunga vatns get jeg notað til þess að vökva með hvæsislöngu allstaðar í reitnum, og í sambandi við vatns- leiðslu þá var steyptur ofurlítill gosbrunnur. Getur hann i logni spúð vatni 7 metra frá jörðu. Svo er nú lýst þessum smábletti. — Oss Vestfirðing- um þykir hann fagur, en eigi dylst mjer, hve lítill hann er, fákunnáttu- og fátæklegur hjá öðrum samskonar blett- um í landi voru, og hvað þá, ef lengra er farið. Pó má vera, að »mjói vísirinn« verði að meiru, er þekking og cfni leyfa. Ýmsum mun þó virðast, að allrnikið fje og vinna hafi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.