Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 18

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 18
16 HUn Þorv. Thoroddsen telur skóglendi íslands 8 fermílur (Kofoed Hansen segir þær vera 12) og er þá hjerumbil '/2°/o af iandinu skógi klætt. Ekkert land í Evrópu er jafn sárfátækt af skógi. Sýnir þó reynsla, bæði fyrri og seinni alda, að skógur getur lifað hjer góðu lífi. Mikið af þeim skógi, sem eftir er, er í óbygðum, ella væri hann löngu farinn veg allrar veraldar, þannig höfum við búið við fegursta gróður lands vors. Heil hjeruð eru gersamlega eydd af skógi, og íbúarnir hafa aldrei sjeð hríslu. Pvílíkt hörmungarástand, og þó hörmulegast af því, að menn virðast nokkurn veginn vel við það una. Pað hefur ljóslega sýnt sig í öllum þeim löndum eða hjeruðum, sem eytt hafa skógum sínum meir en góðu hófi gegndi, að veðurlagið hefur spilst, skógarnir tempra skyndileg veðrabrigði, vætur og storma, þeir milda loftið, stemma stigu fyrir skriðum og flóðum, veita skjól og skýli mönnum og skepnum og göfgari gróðri. Nágranna- og frændþjóðir okkar verja miklu fje til skóggræðslu i Iöndum sínum, löndum, sem þó eru að náttúrufari skógauðug. í Noregi eru gróðursettar margar miijónir trjáa áriega, og er þó 20% af landinu skógi vaxið. Að skógræktinni hefur verið starfað þar í iandi í 50—60 ár. Danmörk er fátæk af skógi, enda er þar unnið ósleiti- lega að skóggræðslu. Segja Norðmenn þar grætt meira á einu ári en þeir græði á 30. Sjerstök fjelög, skipuð fjölda áhugasamra föðurlandsvina, vinna að skógræktar- málinu í löndum þessum, þeir sjá að annað betra verk verður þar ekki unnið fyrir alda og óborna, en það að klæða landið. Ungmennafjelögin okkar gerðu vel er þau tóku skóg- ræktarmálið á stefnuskrá sína, og fegurri blett hef jeg aldrei sjeð á Islandi en einn ungmennareitinn (Eiðahólm- ann eystra). Náttúran hafði hlíft gróðrínum, svo aðalat- riðið var að hreinsa, grisja og græða rjóðrin. En ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.