Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 19

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 19
Hlin 17 má búast við stórvirkjum af fjelögum þessum nje af þeim fáu mönnum, sem að þessu máli vinna. Hjer þarf alþjóð að vakna til umhugsunar og atkvæðamikilla framkvæmda. Við megum ekki horfa á það með köldu blóði, að landið blási upp. Skógarleifar, allásjálegar íyrir mannsaldri síðan, eru upprættar, svo þar eru eftir örnefni ein. Mundi hjer ekki þörf á öflugum fjelagsskap, er heíði það mál eitt á stefnuskrá sinni, að klæða landið, og þá fyrst og fremst að hlynna að þeim skógarleifum, sem til eru, því hægra er að styðja en reisa. Margur góður íslendingur mundi vilja styðja þetta niál, bæði með því að leggja hönd á plóginn til starfa, og með efnum sínum og áhrifum, og ekki þarf að efast um fylgi þings og stjórnar, ef almenningur sýnir máiinu sóma. — Jeg hef trú á að íslenska kvenþjóðin gæti tals- vert gert í þessu máli, ef hún tekur sig til, sjerstaklegci ef sveit ungra kvenna skipaði sjer i jylkingu að starjinu. Mundi það síður ánægjulegt en skrifstofu-, búðar- og símastörfin, sem margir sækjast nú eftir? — Pað hefur lengi verið hlutverk kvenna að lagfæra og hreinsa til, prýða og græða, og þeim lætur það verk vel. Hjer þarf að rýsa upp harðsnúinn flokkur ötulla garð- yrkju- og skógræktarkvenna, mundi áhugaleysi manna á þessum málum verða að víkja fyrir áhuga þeirra og dugnaði. En mentun þurfa konur og menn að fá, er að þessu máli vilja vinna, og það vill svo vel til, að kostur er á góðri fræðslu í garðyrkju og trjárækt í landinu sjálfu, bæði hjá Búnaðarfjelagi fslands og Ræktunarfjelagi Norðurlands.* R. N. hefur undanfarandi sumur gefið alt að 6 konum kost á að nema garðyrkju og trjárækt í til- raunastöð sinni við Akureyri, og nú síðast boðist til að bæta við námsskeiði í matreiðslu matjurta. Pví miður hafa konur sótt þessa kenslu síður en skyldi, og er það * Fræðslii í skógrækt vantar okkur, þar verður Kofoed að koma til. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.