Hlín - 01.01.1921, Síða 29

Hlín - 01.01.1921, Síða 29
HUn 27 mikilsverða hjálp. ð—7 undanfarin ár hafði jeg hægt og hægt verið að missa sjón. Seinast búin að fá mjög slæm- ar þrautir í augu og höfuð. Hef frá upphafi verið afar nærsýn, en alls ekki augnveik fyr en þetta, um fertugt. Sumarið 1918 fann jeg þann eina augnlækni, sem til er á íslandi. Hann kvað alls ómögulegt að gera nokkuð fyrir mig. Hvorki yrði haldið við því sem eftir var af sjóninni, nje heldur mætti jeg nota gleraugu. Sjónauka hafði jeg mörg ár, gerðan eftir forsögn Guðm. prófessors Hannessonar. Honum mátti bregða fyrir augun þegar mikið lá á. Það sagði einnig Björn sál. Ólafsson, augn- læknir, en ekki mætti nota stöðug gleraugu. New York læknarnir sögðu að alla æfina hefði jeg átt að hafa gler- augu, hefði sjónin þá ekki bilað nje augun veikst. Peir Ijetu meðul, er eyða þrautum; fást þau i lyfjabúðum hjer. , Hef sem af er þurft þau lítinn tíma 2svar á árj. Tvenn gleraugu voru mjer gjörð; önnur til Iestrar. Les nú þrautalaust svo mikið sem verkast vill, slamraðist áður fram úr tveimþrem bls. í senn. Hin gleraugun hef jeg þar fyrir utan. Undrast hve mjög þau skýra hina litlu sjón. Við þessa stofnun starfa sjerfræðingar, þeir bestu er fást. Öll læknishjálp er ókeypis, nema fyrir ríkisfólk. Meðöl, legukostnað og annað skal borga, en ódýrara en á vanalegum sjúkrahúsum. Enginn þjóða mismunur, enda koma menn hvaðnæfa af jörðunni. í sömu byggingun- um er lyfjabúð, fæst þar alt sem til þarf. Einnig gler- augna-verkstofa. Par sitja þeir önnutn kafnir við gler- augnasmíði og að máta á fólk. Sífeldur straumur og ös. Ósköp margir þurfa gleraugu, yngri sem eldri. Rann mjer til rifja að sjá óvitabörnin burðast með gleraugu á nefinu. Hrædd um að íslensk óvitabörn hefðu ekki liðið þau stundinni lengur. Sá þar og víðar, að amerískar barnfóstrur taka langt fram íslenskum i að kenna þeim unga þann veg, setn hann á að ganga. Byrja við barnið nýfætt, líkast til ófætt; draga ekki agann þar til það er komið til vits og ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.