Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 30

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 30
28 Htín Sjerstatka velþóknun læknanna hlaut jeg af þvi jeg var íslendingur; fá þeir víst sjaldan sjúklinga hjeðan. þó var þar önnur íslensk stúlka litlu áður en jeg, varð hún fyr- ir því sama, enda nutum við báðar hjónanna, hr. kenn- ara Steingríms Arasonar og konu hans, sem við vorum hjá og önnuðust okkur að öilu leyti. Hvert sinn og jeg þurfti á spítalann fóru þau með mjer, annaðhvort eða bæði, töluðu og gerðu alt fyrir mig; mállaus var jeg og ósjálfbjarga. Peir spurðu eftir ýmsu, en þegar farið var að spyrja um augnlækningar, var reyndar ekki hægt að veita góð svör og gild. Rak svo langt, að þeir fóru að tala um — mjer fanst í alvöru — að ferðast hingað til augnlækninga einhverntíma í sínu sumarleyfi. — Gæti slíkt, ef til kæmi, orðið íslandi til góðs. Fjelag stofnuðu fáeinir áhugasamir íslendingar í New- York veturinn 1919 — 20 — »íslendingafjelag«. Var mikil fyrirhöfn þessara forgöngumanna að reita saman nokkra tugi landa sinna innan um miijónirnar í heimsborginni miklu. Minni hlutinn heimilisfast fólk lengur en í hæsta lagi örfá ár. Einn aðalforsprakkinn var íslensk kenslu- kona, fædd og uppalin í Vesturheimi. Hún talar, les og ritar islensku betur en margur sem aldrei hefur farið burt af íslandi. Hafði hún lifandi ást og áhuga á íslensku þjóðerni og öllu góðu í íslands garð. Langaði hana mjög til að ferðast hingað og kvaðst mundu gera það einhvern tíma. Pað sögðu annars flestir, sem jeg hitti, einkum yngra fólkið, og marga hitti jeg, því jeg fór alla leið frá N. Y. til Winnipeg og 350 mílur þar vestur í land til íslendinga. Aldrei hefði jeg trúað, nema af því jeg sá það sjálf, hve mikið ísland er þarna úti í vestrinu. Fólkið svo blessað og gott og heldur svo furðulega vel í »móð- urmálið sitt góða, ið mjúka og ríka«. Óska hjartanlega að það geri það altaf, það er líftaug og afltaug þjóð- ernisins, er þeir ættu sem best að varðveita'. Slíkt er þeim ávinningur. T. d. verða þeir þá að betri borgarar í sínu góða fósturlandi, er forlögin hafa nú flutt þá til. Hef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.