Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 49

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 49
Hlin 47 vitringi, er sá margfalt meiri yndisþokka í eldgömlum egipzkum smurðlingi, en þeirri fegurstu og fjörugustu yngismey. Pessi djúpvitri heimsspekingur átti nú að kenna sveininum allar fagrar listir til munns og handa; það var aðeins einn angi á skilningstrjenu góðs og ills, sem hann mátti ekkert komast í kynni við — það var ástin! Prinsinn var góður og greindur, og lærði sína ögnina af hverju, en vissi ekki að ást var til, og komst svo fram að tvítugu, Pá fór að koma breyting á háttalag hans. Hann tók að fara einförum um aldingarðinn, sitja við gosbrunninn og hneigjast að sönglist og skáldskap. Peim gamla leist illa á þessi veðrabrigði og reyndi að gera gott úr því með því að setja honum, fyrir þungt dæmi í bókstafareikningi, en prinsinn snjeri sjer undan með viðbjóði. »Jeg hef andstygð á bókstafareikningi« sagði hann. »Jeg vil fá eitthvað sem talar til hjartans.« »Ja, hjer lýkur heimsspekinni,« hugsaði vitringurinn og hristi höfuðið »nú er hann búin að uppgötva það, að hann hefur hjarta!« Petta ágerðist; prinsinn lagði ástfóstur við ilmandi blóm og íturvaxin trje; hnýtti á þau blómsveiga, og skar naín- ið sitt í börkinn, orti um þau lofkvæði og Ijek undir á gígju sína. v Vitringnum gamla þótti hann vera kominn hættulega nærri forboðna ávextinum; tók hann því úr garðinum og lokaði hann inni í hæsta turni hallarinnar. Par þurfti nú prinsinn að hafa eitthvað sjer til afþreyj- ingar fyrir það sem hann hafði mist, en þá skaust þeim gamla vísdómurinn, — hann kendi honum fuglamál. Vet- urinn leið, og vorið kom, með faðminn fullan af alls- kyns gæðum; Fuglarnir fundu sjer maka og tóku að byggja hreiður sín; en frá lundum, greinum og görðum kvað við allsherjaróður, sem náði alla leið upp í turninn til kóngssonarins einmana. Pað söng hann hver með sínu nefi, sönginn þann, en efnið var sama hjá öllum: Ást, ást, ást!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.