Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 54

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 54
52 Hlin snúið við: Konur og meyjar girnast eins samneyti við sveina og menn. Jeg veit að það er eitt af þessu djúpa í kveneðlinu að finna aðdráttarafl karlmannsins; það mun mega segja það alment, að konur sjeu engu síður viðkvæmar fyrir mönnum, en menn fyrir konum. Nú, en það er oft hlegið að þessum sannleika, það er hent gaman að því og haft í flimtingum, stundum eins og það sje eitthvað rangt, stundum eins og það megi ó- mögulega tala um það upphátt. En, hvernig væri nú, að við töluðum einu sinni um þetta upphátt og í alvöru? t*að er svo þýðingarmikið atriði í Iífinu hjerna megin, og það getur verið svo sæll og fagur kafli þess. Pað er efnið í flestum skáldsögum, sjónleikum og æfintyraljóð- um frá byrjun, — sannarlega er það þess vert að hugsa um það og reyna að skilja rjett þýðingu þess'. Fyrst af öllu vil jeg segja með eins mikilli áherslu og jeg get: það er ekki hið allra minsta rangt við þetta; það er mönnunum meðskapað, jafnt konum sem körlum, því þau finna það bæði, að hvorugt er fullkomið án hins. Bak við það liggur kærleiksþrá kynferðanna, — og »Guð er kærleikur«. F*að er eðlilegt að konan þrái dreng- lynda ást góðs manns, og maðurinn hreina ást sannrar konu. Pví þarf enginn að fyrirverða sig, þótt um þetta efni sje að ræða, en aðeins gjalda varhuga við, að þetta þýðingarmikla spor á lífsbrautinni megi verða sem heil- brigðast og hamingjuríkast fyrir alda og óborna. Við vit- um það öll, »að mennirnir eru ekki svo góðir sem þeir ættu að vera«, þar er hvorugt kynið undanþegið, og við vitum hve hræðilega menn og konur á öllum tímum hafa leikið sjer að þessum helgustu tilfinningum mannshjartans, og með því skapað sjer og öðrum æfi- langt böl. t’ví: >Eitt einasta syndar augnablik, sá agnar punkturinn#smár, oft lengist í æfilangt eymdarstryk, sem iðrun oss vekur og tár.« (Stgr. Th.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.