Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 57

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 57
Hltn 55 ar guði fyrir að hann opnaði augu hennar i tíma, svo hún datt ekki ofan i hyldýpið sjálf. — En hitt tel jeg ógæfusama ást, þegar þau, sem guð og menn hafa sam- tengt, lifa saman í kulda og kærleiksleysi, og eitra hvort öðru lífið með stríðni, ábrýði og öllum þessum nálar- stungum, sem »KaIdbrynnir« lífsins getur fundið upp. Þegar t. d. hjón með fult hús af börnum, lenda í efna- legu basli, hvílíkt heimili verður það, ef samúðina, ást- ina, vantar? Jeg skil ekki í hvernig það fólk getur lifað. En þar sem samúð býr, ástúð og hlýja, er sem ást og sólskin fylli öll ker svo útaf flóir, hvað sem annars er um efnahag. Og nú loks ein smámynd. Jeg þekki gömul hjón; þau eru fyrir nokkru búin að halda gullbrúðkaup sitt. Þau voru einyrkjar og áttu mörg börn, en þau unnust af alhug, og voru samtaka í öllu, Og: ;dJar er allur sem unir eins í kotbæ sem hö!I.« Konan sagði, þegar hún mintist á erfiðleikana: »Fyrsl sótti jeg vatnið langt út í mýri í einni skjólu með barn á hinum handleggnum, næst fóru börnin að geta lyft undir skjólurnar með mjer, þegar jeg var þreytt. Seinna var grafinn brunnurinn hjerna heima við, þá hlupu dreng- irnir mínir og sóttu vatnið á svipstundu, þegar þeir voru búnir að hjálpa pabba sínum; svona hefir það gengið á flestum sviðum — altaf farið batnandi. í ellinni áttu þau rólega daga hjá börnum sínum, elskuð og virt. Á virku dögunum unnu þau ull, hann kembdi, hún spann, en lásu saman og spiluðu eins og börn á sunnudögun- um. Nú er konan dáin, en hann bíður. Mjer dettur í hug Tellos frá Athenu, er Sólon vissi sælastan, þegar jeg sje þenna góða gamla mann, sem ætti skilið, engu síður en Tellos, að vera grafinn á ríkiskostnað, þó hann sje ís- lenskur sveitabóndi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.