Hlín - 01.01.1921, Síða 63

Hlín - 01.01.1921, Síða 63
Hlin 61 Steinbítsroðið var haft í skó, allan veturinn notaði kven- fólk ekki annað en roðskó; þeir þóttu góðir í miklu frosti, þá menn kól síður, sem gengu á roðskóm, en mörg pör þurfti að hafa með sjer í langferðir, lengd heiðar var miðuð við, hve marga roðskó þyrfti yfir hana. — Bónda þekti jeg, sem skamtaði svo skóleðrið, að hver heimilismaður fjekk aðeins eina leðurskó og eitt skinn af veturgömlu yfir árið — en steinbítsroð mátti hver nota eftir þörfum. — Priðja ferðin sem faðir minn fór var til Flateyjar, sem var okkar kaupstaður, þangað var farið með ullina á stóru skipi, sem Samúel á Hallsteins- nesi átti, hann var ömmubróðir minn, en kona hans, Helga, var móðursystir síra Matthíasar, skálds; þeir frænd- ur munu hafa verið bestir bændur í Gufudaissveit um þær mundir. Samúel og Helga áttu engin börn, en tóku mörg börn til fósturs, þar á meðal J. P. Thorsteinsen. Ofurlítið dæmi mætti nefna um höfðingsskap þeirra hjóna, þegar síra Porsteinn í Gufudal dó, Ijet hann eftir sig 13 börn, af þeim tók Samúel og Helga þrjú til fósturs, flestöll börnin tóku bændur þar í sveitinni og ólu upp, ekkjan var fátæk og hafði aðeins eitt barnið eftir, það yngsta.* — En jeg vík aftur að efninu: kaupstaðaferð- inni. Nú þurfti margt að kaupa, t. d. fá sjer smíðatól, sem ekki urðu gerð heima: axir, þjalir, sagir og svo járn og fleira þessháttar. Sama kaupstaðarkoffortið fór enn á stað, í því kom svo kaffi, sykur og fleira smá- vegis, dálítið í staupinu að eiga fyrir prestinn og fleiri gesti, ögn af brauði, sem skift var milli heimilisfólksins þegar heim kom, og oftast ein flaska af sætu víni, mjöð, sern allir fengu líka að bragða á. Stöku sinnum fór móðir mín líka þessa kaupstaðarferð, og var þá tvöföld hátíð, þegar komið var úr kaupstaðnum, bæði að fá hana aftur heim, og þá fengum við líka fleira góðgæti, svo sem síróp ofan á brauðkökuna, rúsínur, gráfíkjur og * Sír* Þorsteinn var afi J, P. Thorsteinsens og þeirra systkina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.