Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 71

Hlín - 01.01.1921, Qupperneq 71
Hlín 69 eitthvað smálegt seinnipart dagsins. Á hverju kvöldi var lesið frá veturnóttum ti! hvítasunnu. Eins og jeg hef áður á minst, var jeg aðeins 10 ára þegar jeg misti systkin mín, og við Björn stóðum tvö ein uppi. Sveinn var ekki heima. Sú mikla breyting sem heimilið tók! Mjer fanst jeg ekki lengur vera barn, þvf jeg hafði engan að leika mjer við. Upp frá þessu fór Björn algerlega að sökkva sjer niður í lestur bóka, en af því jeg var stúlka, þá leiðst mjer það ekki, þó gjarnan vildi. (Nú er öldin önnur.) Jeg varð bara að vinna. Móð- ir mín blessuð sagðist skyldi kenna mjer að sauma, svö mjer leiddist ekki. — Nú fór hún aó geta gefið sig við fleiru en áður. Til þessa tíma hafði hún ekki getað unn- ið nema það allra nauðsynlegasta, tóvinnu, og það sem ekki varð hjá komist, en hún kunni líka að sauma ýmis- legt fleira en fatnað á heimilisfólkið. Hún var afar kapp- söm við alla vinnu t. d. að spinna, jeg man ekki til að jeg hafi sjeð nokkurn kvenmann greiðfærari við rokk en hana; mjer dettur í hug það sem síra H. N. segir í minningarritinu um Björn bróður minu, mjer fanst hún hamast. — Seinni part vetrar, eða þegar tóskapurinn var búin, fór hún að sauma söðulklæði, þau voru með glit- saum og var það mikið verk, sömuleiðis hnakkklæði (undir-dekk), þau voru saumuð með blómstursaum, svo baldýring, en efni í það var lítt fáanlegt, ýmsan rósa- bandavefnað kunni hún, að spjaldvefa styttubönd og svo sokkabönd, er ofin voru á fæti sjer. í alt þetta hafði hún íslenskt band með íslenskum lit. Hún fór á sumrum fram á dal, og fór jeg þá oft með henni, sum hafði hún til litunar, sum til lækninga bæði í drykk og áburð, í áburð- inn hafði hún nýtt smjör, margar nágrannakonur hennar sóttust eftir þessum áburði, hann þótti gera gagn við útvortis kvillum, hún sendi þeim svo þennan áburð í krukkum, ekkert þesskonar var borgað með peningum, þeir voru ekki til, en eitthvað vildu konurnnr láta af hendi rakna fyrir srnyrslin, jú, það var þegið, faðir minn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.