Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 76

Hlín - 01.01.1921, Blaðsíða 76
74 Hlln samléga þvi boði hans að sjá að mestu leyti um útförina og það var gért á þann hátt að haldin var stór veisla að jarðarförinni Iokinni, flestum bændum úr sveitinni var boðið ásamt konum þeirra, nógur matur framborin og vín óspart drukkið, og fanst mjér það svo óviðfeldið, að engin orð fá lýst. Næsta ráð hans var að skipa henni ráðamann (vergi), sem var sannarlega óþarfi, því hún var bæði ráðdeildarsöm og hagsýn. Til þess valdi hann tengdason sinn, er var stórbóndi í næstu sveit. Stjúpi hennar fór svo heim, og hefur víst þótst gert hafa gott verk. En við Sveinn vorum hvorki þakklát nje heldur hrifin af að móðir okkar ætti að sækja ráð til þessa manns, það fanst okkur skerðing á rjetti hennar, en þetta varð nú svo að vera, það var siður. Um sumarið gekk alt sinn vanagang, það var heyjað eins og vant var og sett á um haustið í sama máta. — En rjett eftir veturnæturnar lagðist móðir mín og steig ekki heilum fæti á jörð framar, Iá allan veturinn, oft sár- þjáð, en nær ómögulegt að ná til læknis. Samt hjelst alt í sömu skorðum og vant var: Sveinn sinti útiverkunum með vinnumanninum, en jeg tók við verkum móður minnar með hennar tilsögn og eftirliti Quðrúnar systur, passaði yngsta barnið og hin eftir því sem jeg gat; og vesalings stúlkurnar, þessi dyggu hjú, unnu með sömu trúmenslcu og meðan móðir mín gat litið eftir. Eftir ný- árið kom ráðamaðurinn svokallaði til eftirlits og ráða- gerða, ein tillaga hans var sú, að móðir mín tæki ráðs- mann, þá fór nú heldur að síga í okkur Svein. Ekki fann ráðamaðurinn að neinu, allar skepnur voru í góðu standi og vel hirtar, hvað átti að gera við ráðsmann? Okkur fanst við hæglega geta haldið áfram búskapnum í sama stíl og verið hafði, en þorðum þó ekki að taka þá ábyrgð á okkur, af því þrjú börnin voru kornung, við bjugg- umst við að móðjr okkar ætti ekki langt eftir ólifað. — Á sumarmálum flutti svo þessi svonefndi ráðsmaður til okkar, en engu rjeði hann samt meðan móðir mín lifði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.