Hlín - 01.01.1921, Síða 78

Hlín - 01.01.1921, Síða 78
76 Hlin Skólasagan hennar ömmu. (Dálítil barnasaga.) Pað var í fyrsta skifti sem þau litlu systkinin á Barði, Anna og Siggi, áttu að fá að fara í skóla. Pau heyrðu að fólkið á bænum var að tala um það sín á milli, að það væri naumast að þau ættu að verða lærð börnin á Barði, að það skyldi eiga að fara að senda þau í skóla, sjö eða átta ára gömul. Sigga fanst mikið til um sam- tal þetta, og í huganum sá hann sig óðara vera orðinn að hálærðum presti, sem altaf gengi í fínum fötum, og borðaði við fallega dúkað borð gómsætasta góðgætið úr búrinu. — Pað kom vatn í munninn á Sigga litla við þessa tilhugsun. Og ekki var laust við, að hann bæri sig venjufremur borginmannlega, þegar hann labbaði upp í skaflinn fyrir ofan bæinn, til þess að fá sjer al- mennilega sleðaferð. — En aumingja Anna litla. Hún gat aldrei komist að neinni niðurstöðu um það, hvað úr sjer mundi verða; þær voru allar svo óljósar og þoku- kendar draummyndirnar, sem hún sá af sjálfri sjer. Hún tók því það ráð, er ávalt hafði reynst henni happadrjúgt, hún fór til ömmu sinnar og hana ætlaði hún að spyrja spjörunum úr. En amma, sem annars var svo fróð um marga hluti, sagðist litlar upplýsingar geta gefið í þessu efni. »Hefur þú þá aldrei gengið í skóla, amma?« spurði Anna litla. »0, ekki rnundi það nú vera kallaður merki- legur skóli nú á tímum« svaraði amma hennar. »Fjósið var oftastnær skólastofan mín, meisarnir kúnna skóla- bekkirnir, og keltan mín var skólaborðið. En sem betur fer, er nú þetta orðið öðruvísi en í mínu ungdæmi.« »Varstu þarna ein?« spurði Anna. »A“f mönnum til« svar- aði amma. »Guð var hjá mjer og blessaðar skepnurnar, sem þarna voru, og höfðu það sameiginlegt með mjer, að þær voru bundnar, En það skilur þú ekki, barn,«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.