Hlín - 01.01.1921, Síða 83

Hlín - 01.01.1921, Síða 83
m~ SPUNAVJELAR. Ifefð Brœðurnir Bárður Sigurðsson á Höfða við Mývatn og Kristján S. Sigurðsson, Akureyri, taka framvegis, sem að undanförnu, að sjer smíði á spunavjelum, og selja þær á Akureyri, eða heima á Höfða, með eftirgreindu verði: 15 þráða vjelar.............Kr. 550.00 25 - -...................- 600.00 30 - -...................- 640.00 Vjelunum fylgir hesputrje (5 hespu), tvinningarstóll og tvinningar- og spunaspólur. Hverri vjelarpöntun fylgi fyrirfram greiðsla, kr. 200.00, en eftirstöðvarnar greiðist við móttöku. Ennfremur smíðum við vefstóla með norskri gerð eftir pöntun. Pantanir sendist til Kristjáns S. Sigurðssonar, Strand- götu 9. AkUreyri. — Sími 143. I N DI G O-L IT U R (steinlitur). Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands hefur Indigo-Iit til sölu. Efni í grumjlög, 'er nægir til að lita 6 — 8 kg. af ull, kostar kr. 8.00. Peningar fylgi pöntun. Grunnlögur: H/4 I. vatn, 156 gr. Indigo (blátt), 126 gr. hydrosolfit (hvítt), 155 gr. natron. Litunarforskrift: (1 kg. ull). 25 — 30 I. vatn, 5—10 gr. /grunnlögur, 10 gr. salmíaRs-spíritus, 1 — 2 matskeiðar upp- leyst snikkaralím. Liturinn á að haldast jafn volgur (50°). Ullin, vel þvegin, er látin ofan í, liggur í >/2 tíma, hrært í stöku sinnum. Pá færir maður ullina upp á prik, eða helst grind, og lætur loftið leika vel um hana 10—15 mín. og hreyfir hana við og við. Látin svo ofan í aftur, en bætt áður í 5 — 10 gr. af grunnleginum. Þannig er haldið áfram þangað til ullin þykir nægilega dökk. IJjeraðssýning á heimilisiðnaði, verður að öllu forfaila- * -* lausu haldín í Norður-Pingeyjarsýslu á komandi sumri ásamt Sambandsfundi norðlenskra kvenna. Trjeskurðar-námskeið ráðgerir Ungmennafjelag Akureyrar að halda í febr. eða marsmán. n. k. Kennari Guðm. Mosdal. Nánar auglýst síðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.