Hlín - 01.01.1921, Síða 83
m~ SPUNAVJELAR. Ifefð
Brœðurnir Bárður Sigurðsson á Höfða við Mývatn og
Kristján S. Sigurðsson, Akureyri, taka framvegis, sem
að undanförnu, að sjer smíði á spunavjelum, og selja
þær á Akureyri, eða heima á Höfða, með eftirgreindu verði:
15 þráða vjelar.............Kr. 550.00
25 - -...................- 600.00
30 - -...................- 640.00
Vjelunum fylgir hesputrje (5 hespu), tvinningarstóll og
tvinningar- og spunaspólur.
Hverri vjelarpöntun fylgi fyrirfram greiðsla, kr. 200.00,
en eftirstöðvarnar greiðist við móttöku.
Ennfremur smíðum við vefstóla með norskri gerð
eftir pöntun.
Pantanir sendist til Kristjáns S. Sigurðssonar, Strand-
götu 9. AkUreyri. — Sími 143.
I N DI G O-L IT U R (steinlitur).
Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands hefur Indigo-Iit til
sölu. Efni í grumjlög, 'er nægir til að lita 6 — 8 kg. af
ull, kostar kr. 8.00. Peningar fylgi pöntun.
Grunnlögur: H/4 I. vatn, 156 gr. Indigo (blátt), 126 gr.
hydrosolfit (hvítt), 155 gr. natron.
Litunarforskrift: (1 kg. ull). 25 — 30 I. vatn, 5—10 gr.
/grunnlögur, 10 gr. salmíaRs-spíritus, 1 — 2 matskeiðar upp-
leyst snikkaralím. Liturinn á að haldast jafn volgur (50°).
Ullin, vel þvegin, er látin ofan í, liggur í >/2 tíma, hrært
í stöku sinnum. Pá færir maður ullina upp á prik, eða
helst grind, og lætur loftið leika vel um hana 10—15
mín. og hreyfir hana við og við. Látin svo ofan í aftur,
en bætt áður í 5 — 10 gr. af grunnleginum. Þannig er
haldið áfram þangað til ullin þykir nægilega dökk.
IJjeraðssýning á heimilisiðnaði, verður að öllu forfaila-
* -* lausu haldín í Norður-Pingeyjarsýslu á komandi
sumri ásamt Sambandsfundi norðlenskra kvenna.
Trjeskurðar-námskeið ráðgerir Ungmennafjelag
Akureyrar að halda í febr. eða marsmán. n. k. Kennari
Guðm. Mosdal. Nánar auglýst síðar.