Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 59

Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 59
JOHN GALSWORTHY PLATRÉÐ Frh. VIII. Ashurst vaknaði af djúpum og draumlausum svefni við það, að barið var að dyrum. Svo heyrðist hvell rödd, sem kallaði: ,,Hæ! Morgunverðurinn er tilbú- inn.“ Hann stökk fram úr rúminu. — Iivar var hann —? Já, nú mundi hann það! Þegar hann kom niður, voru systkinin byrjuð að borða, og hann settist á auðan stól milli þeirra Steliu og Sabinu. Sabina horfði á hann dálitla stund og sagði svo: „Heyrið þér mig, eruð þér ekki fyililega vaknaður ennþá. Nú ætl- um við að leggja af stað klukkan hálf tíu.“ ,,Við ætlum að fiara til Berry Head, gamli vinur; þú verður að koma líka!“ Ashurst hugsaði: „Koma líka! Það er mér ómögulegt. Ég verð að ná í það, sem ég ætlaði að kaupa, og fara svo út í sveitina aftur.“ Þýtt af Þórarni Guðnasyni Hann leit á Stellu. Hún sagði dá- iítið fljótmælt: „Komið þér líka! Gerið þér það!“ Sabina tók í sama strenginn: „Það verður ekkert gaman, nema þér komið með.“ Freda stóð á fætur og stað- næmdist fyrir aftan stólinn, sem hann sat á. „Þér verðið að gera svo vel og koma, því að annars toga ég í hárið á yður!“ Ashurst hugsaði: „Nú-ú — þá verð ég einum degi lengur — og get hugsað mig betur um! Einum degi lengur!“ Og hann sagði: „Jæja, þú þarft þá ekki að rífa í fax'.ð á mér!“ „Húrra!“ Á járnbrautarstöðinni skrifaði hann annað skeyti til þess að senda upp í sveit og — reif það síðan sundur; hann vissi ekki sjálfur hvers vegna. Frá Brixham fóru þau í svolitlu vagnkríli. Það var svo þröngt í vagninum, að Ashurst var klemmdur milli Sa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.