Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 66

Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 66
200 slokkna, í taumlausu nautnasvalli; í London kæmi það fyrir alvöru í ljós, hvað hún var blátt áfram, fá- brotin og ólík borgarbúunum, og einnig, hvað hana skorti gersam- lega alla andlega menntun, og vegna alls þessa yrði hún aðeins leikfang hans, sem hvergi kæmi fram og öllum væri hulið — ekk- ert annað. Eftir því sem hann sat lengur á klettinum og dinglaði fót- unum yfir grænleitum polli, sem óðum var að fjara út, því skýrar sá hann þetta fyrir; en það var eins og armar hennar og hún öll liði hægt og hægt burtu frá hon- um, niður í pollinn, til þess að skol- ast svo með straumnum út í hafið; og andlit hennar sneri upp og horfði á hann grátbiðjandi augum og með umkomuleysi í svipnum, og dökkt, vott hár hennar — þetta dró að sér alla athygli hans, ásótti hann, kvaldi hann! Að lokum reis hann á fætur, klifraði niður klett- inn og lagði leið sína inn í smávík, þar sem afdrep var fyrir vindinum. Ef til vill næði hann aftur stjórn á sér, ef hann færi í sjóinn — gæti slökkt þetta bál! Hann afklæddi sig og synti frá landi. Hann þráði að verða svo þreyttur, að honum yrði sama um allt og alla, og svo synti hann langt út, hratt og í kæruleysi; en allt í einu varð hann, alveg að ástæðulausu, óttasleginn. Ef til vill næði hann ekki aftur til lands — ef til vill tæki straumur- inn hann og bæri hann til hafs — eða hann fengi krampa, eins og D V Ö L Halliday! Hann sneri til lands. Rauðu klettarnir sýndust vera í mikilli fjarlægð. Ef hann drukkn- aði, fyndust fötin hans. Halliday- systkinin myndu frétta það; en Megan kannske aidrei — það komu engin blöð heim til hennar. Og orð- in, sem Phil Halliday sagði, komu upp í huga hans: „Stúlka í Cam- bridge, sem ég hefði getað —. Feg- inn, að ég skyldi ekki alltaf hafa ver'ð með hugann fastan við hanaL* Og á þessu augnabliki hins ástæðulausa ótta hét hann því, að verða ekki : :eð hugann fastan við hana. Svo hvarf honum óttinn; hann synti rólega og fyrirhafnar- laust til lands, þurrkaði sig í sól- inni og klæddi sig. Hann fann ekki lengur til verkjar í hjartanu, en það var viðkvæmt eins og nýgróið sár; líkami hans hress og endur- nærður. Framh. — Et þú sérð mann á götunni í tölulausri skyrtu og götóttum sokk- um, |)á eru til aðeins tvö ráð, sem þú getur gefið honum. — Og hver eru þau ? — Að hann skuli annaðhvort giita sig eða skilja við konuna sína. Ritstjóri og ábyrg^armaður: Vigfús < 'mðmundsson. Víkingsprent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.