Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 44

Dvöl - 01.05.1937, Blaðsíða 44
D VÖL 178 Þrír einyrkjar í Skaftafellssýslu Eftir Jónas Jónsson II. Bjarnarnes er hið fornfræga höfuðból í Hornafirði. Þar bjuggu oft ríkir stórbokkar á miðöldun- um, og þar er enn eitt af meirihátt- ar prestssetrum. Frá hinum forna drottnunartíma Bjarnarnessklerka eru nokkrar hjáleigur við túnið. Þar voru fyrr á öldum hálfánauð- ugir bændur, sem voru fyrir ,,mikilmenninu“ í Bjarnarnesi. Og fram á allra síðustu ár voru þess- ir leiguliðar mjög réttlitlir á smá- jörðum sínum og háðir duttlung- um þess prests, sem var lands- drottinn þeirra. Fyrir fáum árum varð Bjarn- arnes og ein af hjáleigum þess fræg um land allt einu sinni enn. I Bjarnarnesi var skapmikill klerkur í miðalda stíl. Hann taldi sig þurfa að leggja undir sig meira ur í kvöld.“ Larsen brosti háðs- lega, án þess að vita af því. Hann tók í handlegginn á konu sinni. „Gerðu mér þann greiða að tala við hana.“ Frú Larsen hlýddi til þess að fá frið. Hún gekk stillilega að síman- um, sagði til sín og hlustaði. Lar- sen stóð hinumegin borðsins og reyndi að heyra, hvað frú Símon- sen segði, en honum tókst það ekki. Hann hrökk við, þegar konan hans tók til máls: ,,Nei, þakka yður fyrir, ég get víst ekki komið. Það er ekki ómögulegt, að ég fari í ferðalag, en það er ekki alveg af- ráðið enn. Við sjáumst einhvern tíma seinna. Skilið þér kveðju frá mér.“ Hún hringdi af og stóð grafkyrr. Larsen æddi kringum borðið. „Er þér alvara með að fara í ferða- lag?“ ,,Ég veit það nú ekki ennþá.“ „Hvað sagði hún annars?" spurði Larsen titrandi. „Það er nú svo margt, sem mað- ur segir. Hún þakkaði fyrir síð- ast og bað um afsökun á því, að hún skyldi hringja svona seint. Hún þóttist hafa skemmt sér ein- staklega vel hérna hjá okkur.“ „Það er nú betra að trúa ekki öllu, sem sagt er.“ „Nei, með tímanum hefur mér lærzt að skilja það,“ sagði frú Lar- sen áherzlulaust. Svo bætti hún við: „Hún minnt- ist líka á okkur. Hún sagðist aldrei á æfi sinni hafa þekkt hjón, sem væru eins samhent í öllu eins og við.“ iVlargrél Jónsdóttir pýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.