Dvöl - 01.05.1937, Síða 44

Dvöl - 01.05.1937, Síða 44
D VÖL 178 Þrír einyrkjar í Skaftafellssýslu Eftir Jónas Jónsson II. Bjarnarnes er hið fornfræga höfuðból í Hornafirði. Þar bjuggu oft ríkir stórbokkar á miðöldun- um, og þar er enn eitt af meirihátt- ar prestssetrum. Frá hinum forna drottnunartíma Bjarnarnessklerka eru nokkrar hjáleigur við túnið. Þar voru fyrr á öldum hálfánauð- ugir bændur, sem voru fyrir ,,mikilmenninu“ í Bjarnarnesi. Og fram á allra síðustu ár voru þess- ir leiguliðar mjög réttlitlir á smá- jörðum sínum og háðir duttlung- um þess prests, sem var lands- drottinn þeirra. Fyrir fáum árum varð Bjarn- arnes og ein af hjáleigum þess fræg um land allt einu sinni enn. I Bjarnarnesi var skapmikill klerkur í miðalda stíl. Hann taldi sig þurfa að leggja undir sig meira ur í kvöld.“ Larsen brosti háðs- lega, án þess að vita af því. Hann tók í handlegginn á konu sinni. „Gerðu mér þann greiða að tala við hana.“ Frú Larsen hlýddi til þess að fá frið. Hún gekk stillilega að síman- um, sagði til sín og hlustaði. Lar- sen stóð hinumegin borðsins og reyndi að heyra, hvað frú Símon- sen segði, en honum tókst það ekki. Hann hrökk við, þegar konan hans tók til máls: ,,Nei, þakka yður fyrir, ég get víst ekki komið. Það er ekki ómögulegt, að ég fari í ferðalag, en það er ekki alveg af- ráðið enn. Við sjáumst einhvern tíma seinna. Skilið þér kveðju frá mér.“ Hún hringdi af og stóð grafkyrr. Larsen æddi kringum borðið. „Er þér alvara með að fara í ferða- lag?“ ,,Ég veit það nú ekki ennþá.“ „Hvað sagði hún annars?" spurði Larsen titrandi. „Það er nú svo margt, sem mað- ur segir. Hún þakkaði fyrir síð- ast og bað um afsökun á því, að hún skyldi hringja svona seint. Hún þóttist hafa skemmt sér ein- staklega vel hérna hjá okkur.“ „Það er nú betra að trúa ekki öllu, sem sagt er.“ „Nei, með tímanum hefur mér lærzt að skilja það,“ sagði frú Lar- sen áherzlulaust. Svo bætti hún við: „Hún minnt- ist líka á okkur. Hún sagðist aldrei á æfi sinni hafa þekkt hjón, sem væru eins samhent í öllu eins og við.“ iVlargrél Jónsdóttir pýddi.

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.