Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 6

Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 6
268 D V 0 L ' ■ - i ■ vegna þess, að þu átt að erfa hana 'og barnið síðan eftir þig. Þessi búð með sjóðandi vatni hefir nú verið hér í sextíu ár. Hún er vel metin. Á herini grundvallaðist líf föður míns, mitt líf og þitt er einn- ig byggt á henni — og nú líf barnsins.“ ,,Nú er talað um nýja veginn," sagði ungi maðurinn meðan hann vatt rjúkandi handklæðið upp úr vatninu og þurrkaði andlit sitt. Þetta var í fyrsta skiptið, sem Lu Chen heyrði nýja veginn nefnd- an. 1 það skipti lét hann það eins og vind um eýrun þjóta. Sonur hans var aldrei heima, heldur einhvers- staðar úti, og síðan byltingin barst til bæjarins þeirra, var hann sí- þvaðrandi um einhverjar nýjung- ar. Lu Chen hafði mjög óljósar hugmyndir um, hvað byltingin væri. Sú hafði að vísu verið tíð- in, að verzlunin gekk mjög illa. . Stóru búðirnar höfðu verið lok- aðar af ó'tta við ræningja og f jöl- skyldurnar, sem voru fastir við- skiptavinir hans, flýðu til Shang- hai. Þá hafði hann orðið að láta sér nægja að fylla tinkatla fá- tæklinganna, sem röguðu hvern koparpening. Fólk sagði, að þetta væri byltingin. Hann hafði fyllzt skelfingu og’bölvað henni í hjarta sínu. Allt í einu var allt fullt af hermönnum og þeir keyptu heitt vatn í mesta óhófi. Þá hafði hann byrjað að safna í hrísgrjónapok- ann að nýju. Það var líka bylting- in. Honum fannst allt þetta mjög torskilið, en hann bölvaði ekki byltingunni framar. Síðan opnuðu stóru verzlanirnar að nýju, gömlu ríku f jölskyldurnar komu aftur, en hermennirnir hurfu. Allt breyttist í sama horf og fyrr, að því undan- teknu, að allt verðlag hélzt mjög hátt, svo að hann gat hækkað verðið á vatninu. Af því hafði hann mikla ánægju. Morgun einn spurði hann son sinn: ,,Hvað eru þessar byltingar eiginlega? Þú hefir gengið í skóla — veiztu það kannske? Hér hefir verið mjög ókyrrt, mér þykir vænt um, að því er lokið.“ Sonurinn skaut augnabrúnunum hærra upp á ennið: ,,Lokið?“ end- urtók hann. „Það er rétt að byrja. Bíddu bara. Þessi bær verður á- reiðanlega höfuðstaður landsins, og þá verður öllu gjörbreytt. Gamli maðurinn hristi höfuðið. „Gjörbreytt? Það verða engar gjörbreytingar. Hvert sem það eru keisarar, forsetar eða eitthvað annað, heldur fólkið áfram að drekka te og baða sig — því verð- ur aldrei að eilífu hætt.“ Já, að vísu; en þessi nýi veg- ur? Sama daginn og sonur hans hafði minnzt á hann, hafði unga, ósvífna ambáttin frá 3. trjágöng- unum kastað til höfðinu og sagt: „Ég hefi heyrt húsbónda minn tala um stóran, nýjan veg, sextíu feta breiðan. Hvað verður þá um katlana þína, Lu Chen?“ Handleggur Lu Chen var nak- inn upp fyrir olnboga, og rauður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.