Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 61

Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 61
D V 0 L 323 Það er bezt að lofa því að vera til kvölds, sagði hann, það verður að fá að fylla bátinn, úr því það er komið hingað. Um kvöldið kom Norðurgerðis- fólkið róandi upp undir land á full- fermdum báti. Það skammaðist sin ekki. Geirmundur lagðist á ár- arnar, það sá hún. En Jóhanna? Hafði hún ekki dregið skýluna aft- ur á hnakka? Og svo sneri hún langa geitarandlitinu sínu að þeim og glotti. Eða strákurinn, hann Óli litli? Hann sat eins og prins uppi á heydyngjunni og spil- aði brúðkaupsmarsinn á nýju fiðl- una sína, sem varpaði ljóma á vatnið . . . Þau stela heyinu fyrir augun- um á okkur, hafði hún sagt við Jóhann. — Já. Þau gera það. Víst gera þau það. — Þú verður að kæra þau, ef þú villt vera maður með mönnum. — Ég verð víst að gera það. En þann daginn varð ekki af því. Og ekki heldur þann næsta. Þau komu hvern daginn eftir annan frá Norðurgerði. Og á hverju kvöldi reru þau heim. En ávallt, þegar áraglamið heyrðist, hittist svo á, að Jóhann var annaðhvort niðri í djúpri laut, inni í þykkni eða bak við hesju, svo að hann gat ekkert sagt. Hann gat ekki einu sinni lát- ið sjá sig, lognhatturinn sá arna. Nágrannarnir voru allir á bandi þeirra í Norðurgerði. Enginn tók málstað hennar. Það fékk hún að reyna í ýmsum myndum. Þó ekki væri annað en þetta lítilræði, sem hún hafði af blómum sér til gam- ans — það var bara dregið dár að henni fyrir það. Langa sunnudaga sat hún alein — og málaði rósir, dýr og fugla og annað, sem henni þótti fagurt. Henni fannst það takast vel. Sumt af því límdi hún upp á þilið yfir rúminu sínu. Það gat þó ekki verið fyrir neinum þar? Það skyldi nú vera! Þar mátti það ekki vera. Hvað fólkið sagði? Jú, hún var handlagin. Mikið, að henni skyldi takast að gera þetta svona fallega. Það næði engri átt, að hún sliti sér út á erfiðisvinnu, hún, sem gat málað eins vel og Tidemann. En varla voru gestirnir komnir út úr dyr- unum, þegar þeir hlógu og gerðu gabb að henni. Eftir ósk hennar hafði Jóhann byggt dálitlar svalir úti fyrir dyr- unum. Það var einungis til þess að halda snjónum frá tröppunum á vetrum og gefa svala, þegar sól- skinið var sem heitast á sumrum. Sjálf hafði hún búið til dálítinn garð við veginn og gróðursett tröllasúru og humal, sem skyggði á ljótan og gamlan vegginn . . . En það var henni líka of gott. Það læddist einhver þangað á nóttunni og reif upp jurtirnar með rótum og skar niður snúrurnar, sem humallinn vafði sig um. Verst var hatrið og illgirnin ár- ið, sem hún gekk með Pétur. Hún var nauðbeygð að amstra við ð,llt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.