Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 55

Dvöl - 01.09.1937, Blaðsíða 55
 317 D V 0 L Á víð ogdreif Frændur vorir Færeyingar. afbökuð íslenzka. En svo er þó ekki. Með engri þjóð eiga islendingar jafn inargt sameiginlegt og Færeyingum: uppruna þjóðar og tungu, erfiða bar- áttu við óblítt veðurfar og hrjóstruga náttúru, fortíðarsögu um yfirgang og kúgun erlendra stjórnarvalda, einangr- un stirðra samgangna í miðaldamyrkri kaþólsks kirkjuvalds o. fl. o. fl. — að ógleymdri þeirri baráttu, sem þess- ar smáþjóðir hafa háð gegn skemdar- öflunum, sjálfstæðisbaráttunni. Við Is- lendingar höfum orðið sigursælli í þeirri baráttu, og náð þýðingarmiklu inarki, þótt enn séum við ekki búnir áð öðlast sjálfstæði nema að hálfu leyti. En okkar minni bróðir heyir enn sína sjálfstæðisbaráttu við að ýmsu leyti örðugri aðstöðu. Bróðurleg hjálp- arhönd íslendinga væri þeim mikils virði. Þeir eiga óvenju erfiða aðstöðu livað snertir útgáfu ritaðs máls (blaða, bóka og timarita). I þessu efni gætum við veitt þeim lið, svo um munaði, með því að kaupa og lesa þeirra prentaða mál. Málið er nauðatikt. Hlægilega líkt! Okkur finst það vera Upplýsingaskrifstofan eftir leiðrétt- ingum á því, sem skakkt kann að vera. Uppl.skrifstofu Stúdentaráðsins Garði, 4. nóv. 1937 Albert Sigurðs&on . Það er sjálfstæð grein af norræna málastofninum, alveg eins og islenzk- an. Dvöl birtir hér sem sýnishorn af færeyskunni fyrsta erindið úr þjóð- söngnum fagra, eftir Símun av Skarði: Tú alfagra land mítt, mín dýrasta ogn! Á vetri so randhvítt, á sumri við logn, tú tekur meg at tær, so tætt í tín favn. Tit oyggjar so mætar, Gud signi tað navn, sum menn tykkum góðu, tá teir tykkum sóu. Ja, Gud signi Föroyjar, mítt land! Ný aðferð við að stjórna frum- Þjóð. Mikið þykir koma til stjórnar Sir Hubert Murray í Papúa, en liann hefir 'nú verið nýlendustjóri þar í þrjátíu ár. Þessi nýl. Breta er á eynni Nýja Gu- inea suðaustanverðri, og þó hún nái ekki yfir nema um fjórða hluta af eynni, er hún meira en helmingi stærri að flatarmáli en island. Þetta er rétt- sunnan við miðjarðarlínu, og er þama ákaflega frjósamt, en fátt er þama manna, þvi að mestur hluti landsins eru frumskógar og fjalllendi, og eru íbú- ar taldir vera innan við 300 þús. I- búarnir — Papúamir — eiw Irumþjóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.