Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 26

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 26
184 DVÖL við verðum að vera sterkari en sú sorg, sem hitt hefir þessa vesalings stúlku, og við verðum að létta henni hana eftir megni. Annars stendur hún alein, án verndar, án heimilis. P>ér munuð sjálfir segja: Nei. En brúðkaup- ið skal verða, þrátt fyrir allt. Og bíðið þér bara við“. Gori hafði staðið á öndinni á meðan hann roms'aði þessu úr sér. Nú þagnaði hann, greip andann á lofti og hvæsti. Svo þreif hann í kjólermina, sem laus var, svipti henni frá, og veifaði henni eins og fána. Og þó að engum væri hlátur í hug, fóru allir við- staddir að skellihlæja við þessa kátlegu sjón. En nú hélt Gori áfram með auknum krafti: „Og þrátt fyrir þessa ermi, sem búin er að kvelja mig svo mikið, skal það verða!“ „Þér eruð brjálaður, maður!“ kallaði Migri upp, sem nú var loks hættur að hlæja. „Nei, herra minn. Ermin losn- aði bara frá um sauminn, og — __ __U „Þér eruð að gera gys að okk- ur. Þetta er hrein og bein árás“. „— — Árás! Já, á þá, sem ætla að nota sér þenna sorglega atburð“. „Þér gerið það, sem yður sýn- ist, prófessor Gori. En ég segi yður J>að, að eins og nú er kom- ið, er ómögulegt að —“. í þessu gekk brúðguminn inn í salinn. „Nei, nei, Andreas!“ hrópaði fjölskyldan á móti honum. „Nei!“ Prófessor Gori gekk til brúð- gumans. „Þér skuluð sjálfir velja. Lát- ið þið mig tala. Málið er þannig: Ég hefi fengið ungfrú Reis til þess að samþykkja, að brúðkaup- ið verði, þrátt fyrir þennan sorg- lega atburð. Þar sem þér eruð mér sam- mála, herra Migri, getið þér í kyrrþey ekið í lokuðum vagni, til ráðhússins og gift yður í snatri. Og ég vona, að þér segið ekki nei við þessari tillögu minni“. Andreas Migri varð alveg ut- an við sig yfir þessum látum og ræðu Gori. Fyrst leit hann á hann og síðan á hitt fólkið, og sagði: „Gjarna, mfn vegna, ef Cesera vill það“. „Hún vill ]>að! Hún vill það!“ hrópaði Gori og yfirgnæfði at- hugasemdir hinna, með sinni dimmu, sterku rödd. „Loksins, eitt orð sagt hér í hreinskilni. Þá komið þér með okkur til ráð- hússins!“ Hann þreif í einn gest- inn, sem hann hafði ávarpað áð- ur, og leiddi hann til dyra. í anddyrinu kom hann auga á ósköpin ÖSI af blómakörfum. Það voru brúðargjafir frá gest- unum. Prófessor Gori sneri aftur inn að salsdyrunum til þess að kalla á brúðgumann, sem stóð á miðju gólfi, umkringdur af fok- reiðum ættingjum. „Herra Migri! Herra Migri!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.