Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 15

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 15
DVÖL 173 varandi samfélags við alla þá, sem fæðzt hafa og alizt í sveit um liðnar aldir. í sinni frægu bók, „Endalok vestrænnar menningar" (Unter- gang des Abendlandes) ræðir Spengler meðal annars um hið nána samband, sem sé milli bónd- ans og jarðarinnar, og hve það móti hugsun hans og líf. Frum- maðurinn sjáist í hálfrökkri löngu liðinnar sögu reika um eins og elt, heimilislaust dýr, með þá eina hugsun, að kúga sem mest út úr fjandsamlegri náttúru. Á þessu verði stórkostleg breyting, er bóndinn kemur á sjónarsvið, með síu einföldu akuryrkjutæki. Sá, sem plægir og sáir, hyggst ekki að ræna náttúruna, liann býður l'enni hönd sína til samstarfs og verður um leið bæði þjónn henn- ar og herra. Sá, sem leggur líf sitt fram gróðri til vaxtar, tvinn- ar þræði sinna eigin örlaga liverri rót. Hann verður sjálfur að urt, sem skýtur rótum djúpt í moldu. Sál lians tekur að skynja sal náttúrunnar, jarðarinnar. Ö- þekkt tilfinning brýzt frain, til- iinning fyrir órjúfanlegu sam- bandi alls lífs við jörðu. Náttúran Sem áður virtist fjandsamleg, verður vinveitt. Jörðin, verður móðir jörð. Milli sáningar og uppskeru, hausts og dauða, barns °g sáðkorns, óriofasamband. i>að, sem Spengler telur ein- venna bóndann, mun ekki síður Clga við um þann íslenzka. Hann þekkir ofsa náttúmnnar og óár- an, en veit líka, að hún er sá óþrjótandi nægtabrunnur, sem hann teygar allt viðurværi sitt úr og líf. Jörðin heimtar hvern hans svitadropa, en greiðir hann fullu verði. Viðskipti hans við moldina eru frjáls og byggð á heilindum og drengskap. Þau treysta það bezta í eðli hans, örfa með hon- um iðni, reglusemi og sparnað. Þau leggja honum fast á minni, að ganga með falsleysi að hverj- um leik, festu og árvekni. Hið nána samband hans við átthaga og blettinn, sem hann yrkir, blæs honum ósjálfrátt ást í brjóst til fósturlandsins í heild. Enginn, sem elst upp í sveit, getur heldur orðið ósnortinn í hjarta sínu af þeirri óendanlegu fegurð, sem náttúran býr yfir og þVí dulmagni, sem hún er barma- full af. Wordsworth, enskt skáld, er ólst upp til fjalla, hefir á skáld- legan hátt lýst þeim áhrifum, sem náttúran hafði á hann í æsku. „Af bikar náttúrunnar hefi ég teyg- að, og úr lind sálar hennar drukk- ið, síðan eru allar hugsanir mín- ar baðaðar ódáinsveig", segir hann. Og um Lucy yrkir hann og túlkar þar sjálfsagt eigin reynslu: „Hún sökkti sér í að skoða un- aðsfullt flug stormskýjanna og fyrir þögula samúð og hrifning tók mynd hennar líking þar af. Hún hleraði á nið lækjarins, unz fegurð hans fæddist í ásjónu hennar. Framh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.