Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 13

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 13
DVöL' 171 lands og menningu þess og segir meðal annars: „Stjórnarfarslegt sjálfstæði hefir ísland eignazt, en hvað menningu snertir er jrað með húð og hári selt Danmörku og I>ar klafabundnara en nokkru sinni áður“. Engum getur blandazt hug- ur um að hér á hún vitanlega við nýmenning íslenzku bæjanna og I>ó ekki sízt höfuðborgarinnar. k’essi gífuryrtu ummæli virðast ekki lítið athyglisverð, en jrað nndarlega skeður, að þau sýnast ekki hafa valdið nokkurri athygli hér, ekkert blað minnst á þau, ekkert tímarit. Og nokkrum árum áður sátu þó kjörnir fulltrúar I>jóðarinnar og létu raust sína gjalla frá sölum Alþingis og sam- þykktu einum rómi að sjálfsagt væri að skilja við Dani þegar fyll- mg tímans kæmi. Eins og börn, sem leika sér að gullunr í brenn- andi húsi, virtust þeir þess grun- lausir með öllu, að höfuðborg landsins væri í rauninni alltaf að I>okast menningarlega séð í átt- ma fii Kaupmannahafnar, svo áð- Ur langur tími liði, yrði hún eins- konar úthverfi hennar, myndi því blgangslítið þjóð, sem glatað hefði siniun dýrasta arfi, menningu shmi, þó að hún heimti til mála- mynda ytra sjálfstæði. Sérhver sterk menningarþjóð á sma fastmótuðu drætti í svip, fi'amkomu, Iífi. Hún leitast við að vera trú í því bezta í sjálfri sér og •'eynir í lengstu lög að halda vörð 11 m sín fornu, helgu vé, haldasín- um siðum, búningi, venjum. Svo sem kunnugt er, er höfuð- borg vor enn ung og líf hennar lítt mótað. Frjáls, þjóðlegur andi hefir enn ekki merkt sér marga drætti. Er það t. d. ekki Kaup- mannahöfn, sem segir fyrir verk- ]umi í hverjum veitingasal, er það ekki hún, sem yfirleitt stingur nefi 'sínu í hvers nnanns pott og eldar hans mat? Og hver ræður búningi og tízku? Langsamlega mest borgin við blátt sund, að svo miklu leyti, sem sú tízka er ekki aljajóðleg. Og af full mikilli ein- feldni er oft við ginið. T. d. getur stundum að líta skikkanlegar kvenpersónur ana beint út í reyk-1 vískan dag dubbaðar frá hvirfli til ilja eins og konur þæ]i* í stór- borg, sem selja blíðu sína í skjóli kvöldskugganna og hnitmiða allan sinn búning við þá atvinniu. Hinn hreinræktaði höfuðstaðar- búi er einskonar Vesturheimsfari, sem byggir nýlendu sína á ís- lenzkri strönd. Hann er menning- arlega séð útflytjandi án þess að fara úr landi. Öllu sambandi við sveit og forna menningu að kalla slitið. I>að sem mest einkennir líf hans er eftirlíkingarhneigð, apa- mennska, svívirðilegasti undir- lægjuskapur við erlenda tízku, stefnur og þjóðir. Á öllum sviðum er rótleysi, upplausn. Slíkt áber- . andi í trú, siðgæði og lífsvenj- um. Jón Ben í „Den 30. Generation(< Kambans er ágæt spegilmynd ai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.