Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 61

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 61
D V Ö L 219 um þekkingarinnar var þrýst þar saman. Ég gleymdi snjónum, og ég gleymdi að ég og Idahogamli vorum óvinir. Hann sat á fótskemli og las með andlitsdráttum, sem j£eislu$u í senn blíðu og leyndar- dómi fram á milli brúnna skegg- broddanna. „Idaho“, sagði ég, „hvernig er bókin þín?“ Idaho hlýtur að diafa gleymt sér, því að hann svaraði án alls hrottaskapar eða vonzku: „Það Iýtur út fyrir að vera bók eftir Hómer K. M.“. „Hvaða Hómer K. M.?“ spurði eg- „Bara Hómer K. M.", svaraði hann. „Þú lýgur“, sagði ég, gramur yfir því að hann ætlaði að reyna uð leikla á mig. „Það gerir enginn að setja upphafstafina á fornöfn- uni sínum á bækur. Ef hann heitir Hómer K. M. Spoopendike eða Hómer K. M. Mc Sweeny eða Hómer K. M. Jones. Hversvegna skýrir þú ekki frá jrví eins og al- niennilegur ma'ður í stað þess að Híta endann af því eins og kálfur, sem nagar af skyrtuermi úti á Þvottasnúru?“ j,Eg segi þér alveg eins og er, Sandy'', svaraði Idaho rólega. „Það er bók með kvæði í eftir Hómei' K- M. Ég komst ekki vel inn í efni þess til að byrja með, cn það er samt samhengi í því, aðcins ef niaður tekur eftir jiví. Ég vildi ekki selja þessa bók þó að égfengi fyrir hana tvær rauðar ábreiður“. „Ég get vel unnt þér hennar“, svaraði ég. „Það sem ég girnist, er óhlutdræg frásögn um sannindi, sem andinn getur glímt við, og það lítur út fyrir að ég hafi fundið eina slíka í bókinni, sem kom í minn hluta“. „Það sem þú hefir fengið eru skýrslur“, sagði Idaho, „lélegasta grein bókmenntanna, sem til er; j>ær munu eitra sál þína. Heldur kýs ég hugsunarhátt K. M. gamla. Ég held lielzt að hann hafi verið vínsali. Hann er stöðugt að drekka skál iðjuleysisins og hann virðist hafa hneigzt til þunglyndis, en hann mýkir sorgir sínar meðvíni, og það svo rækilega, að þegar hann úthellir mest úr skálum reiði sinnar, virðist hann vera að bjóða manni að drekka með sér. En þetta er skáldskapur. En ég fyr- irlít þennan durg, sem hefirskrif- að þína bók, og reynir að fræða mann um fet og þuinlunga. Og hvað viðkemur hinum heimspeki- legu skoðunum á fyrirbrigðum náttúrunnar, þá gerir K. M. gamli það miklu betur en þessi náungi þinn, bæði hvað efnisskipun og viturleika snertir“. Svona leið tíminn hjá okkur Ida- ho. Dag eftir dag höfðum við ekkert til að stytta okkur stundir við annað en bækurnar. Hríðin vcitti okkur báðum sannarlega heilmikla menntun. Þegar snjór- inn tók að bráðna, hefði fólk get- að komið til mín og spurt:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.