Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 28

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 28
186 DVÖL fvö ítölsk stórskáld Frá öndverðu hefir ítalía verið land lista og skáldskapar, og sér- staklega hefir verið litið á höf- uðborg landsins, Róm, sem mið- stöð fyrir listamenn, er hafa vilj- að fullnuma sig í list sinni og hljóta frægð og frama. Meðal þeirra mörgu, sem dvalið hafa í Rórm í þessum tilgangi, má nefna hinn fræga, íslenzka myndhöggv- ara Albert Thorvaldsen. ítalía hefir átt marga fræga málara, myndhöggvara og söngv- ara, en hún hefir líka skipað virðulegt sæti á sviði bókmennt- anna. Rrír ítalir hafa t. d. hlotið bókmenntaverðlaun Nobels, Q. Carducca árið 1906, Qrazia De- ledda 1926 og Luigi Pirandello 1934. Meðal þess, sem aukið hefir vinsældir Dvalar hjá fróðleiksfúsu fólki, er, hve hún hefir kynnt þar marga helztu rithöfunda, sem vak- ið hafa mikla athygli úti í heimi, þó að þeir hafi verið að mestu ókunnir íslenzkri alþýðu. Að þessu sinni skal leitast við að kynna lesendum Dvalar tvo af frægustu rithöfundum ítalíu, þá Luigi Pirandello og Gabriele D’Annunzio. Eftir hinn fyrrnefnda liefir Dvöl birt nokkrar sögur áð- ur, en nú mun verða skýrt í stuttu máli frá æfi þessara tveggja heimsþekktu höfunda, til fróð- leiks fyrir lesendurna, um leið og Dvölbirtir sínasöguna eftirhvorn þeirra. Sögurnar eru valdar af handahófi, en þó með það fyrir augum, að þær gefi rétta mynd af höfundunum, stíl þeirra og við- fangsefnum. Gabriele D’Annunzio er fædd- ur árið 1863. í æsku stundaði hann skólanám í Róm, og þegar hann var sextán ára, gaf hann út sína fyrstu ljóðabók. Síðan rak hver bókin aðra og urðu um þær miklar deilur, sent fóru vaxandi þegar höfundurinn tók að semja skáldsögur, sem unnu mikla hylli almennings, þrátt fyrir óblíða dóma. Einnig skrifaði D’Annunzio fjölda smásagna, og sótti hann efni sitt í líf hinnar hraustu, hálf-villtu alþýðu, sem býr í fjallahéruðunum í landi hans. Loks fór hann að semja leikrit, sent hvarvetna fengu mik- ið lof og voru sýnd á stærstu leik- húsum ítalíu, við mikla aðsókn. D’Annunzio varð nú frægur mað- ur, sem lifðji í auði og allsnægtum og naut lífsins í hóflausum mun- aði í ýmsum stórborgum, mitt í hinum harðvítugu deilum um verk hans. En hamingjan er stundum hverful, og árið 1910 flæktisthann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.