Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 45

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 45
D V Ö L 203 flokknum skilyrðislaust sitt and- lega sjálfstæði. Sá 'maður finn- ur aldrei sannleikann, sólin mun aldrei ná að skína í heiði yfir veg hans. Hann gleymdi einu mik- ilsverðu atriði. Hann gleymdi að leifa sannleikians í sinni eigin sál, gleymdi að hlusta á sinn eigin hjartslátt. Fyrir 30 árum síðan barst merki- leg félagshreyfing hingað til Iands, sem markaði djúpt spor í menn- ingarsögu íslendinga á mörgum sviðum. Petta voru ungmennafé- lögin, sem áttu í upphafi, og hafa alltaf átt, símar dýpstu rætur í dreifbýli sveitanna. En hverskonar menn vorii svo þessir fyrstu ungmennafélagar? Þ,að voru langflestir af þeim sveitapiltar, sem höfðu fengið að lifa sínu sjálfstæða æskulífi í kyrrð og friði sveitalífsins, með öllum hinum mörgu draumum og þrám þess tímabils. Boðskapur ungmennafélaganna og innri ylur kom nú eins og sól-, skin og dögg yfir líf þessara ungu manna, svo að akrarnir stóðu nr hvítir til uppskeru. Þeir fundu þarna farveg veruleikans fyrir æskuhugsjónir sínar. Margir þessir menn koniu eins og Jóhannes skýrari út úr eyði- mörkinni, fullmótaðir menn með sjálfstæðar skoðanir. Þeir höfðu á sinn hátt glímt við drottinn, eins og Jakob forðum. Þeir höfðu á einverustundum glfmt við þau úr- Iausnarefni, sem mætir hverjum ungum manni, og tekið sína sjálf- stæðu afstöðu til þeirra. Það voru menn, sem áttu rætur og vissu hvað þeir vildu. Æfintýrapólitík nútímans hefði naumast getað freistað þessara manna, eða kveikt nokkurn slík- an eld innra með þeim, sem ung- mennafélögin gerðu. En þó að hér séu nefndir hinir fyrstu ung- mennafél'agar má svipað segja um þá æskumenn yfirljeitt, sem þá voru að alast upp hér í sveitum fandsins. Boðskapur ungmennafélaganna var ekki alþjóðlegur, en hann var þjóðlegur. Þessvegna féll hann í góðan jarðveg hjá þessum ungu mönnum, sem allir voru, fyrst og fremst, synir átthaga sinna. Þeir höfðu gengið gegnum þann þýð- ingarmikla bekk í skóla lífsins, sem kennir að átthaga-ástin verði að vera undirstaða víðfeðmari samúðar og ástar á löndum og þjóðum. Og manni kernur ósjálfrátt í hug það, sem Roussau sagði fyr- ir nær því 200 árum: „Ég treysti ekki á þá alheimsborgara, sem í ræðu og riti þykjast vera að upp- fylla þær skyldur, sem þeir eru ekki menn til að uppfylla í sínum heimahögum. Slíkir menn elskaút- lendinginn til þess, að vera lausir við að liugsa um náunga sinn“. — En svo kemur heimsstyrjöld- in og grípur á mjög alvarlegan hátt inn í þessa heilbrigðu þró- un, sem átti sér stað innan ung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.