Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 6

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 6
164 -« ' DVÖL ég hefi engan mann séð eða talað Við í þenna helvítis-óra-tíma. Og þig langar að vita allt um mig. Nú eigum við að lifa lífinu hér saman. . . .“ Hann þagði og beið eftir sams- konar trúnaði frá hinum .En Kel- ler sagði ekki aukatekið orð. „Hvað er svo af þér að segja, lagsmaður?“ spurði Lenoir að lokum. „M.ér“, sagði Keller og yppti öxlum. „Af mér er ekkert að segja. Við erum hér. Pað er allt og sumt. Þú skilur mig kannske, ef ég segi þér, að ég hefi ekki verið neinn Iukkunnar pamfíll, og að ég hefi mínar eigin ástæður fyrir því, fa, ð næstu sjö árin kæri ég mig ekkert um að koma til Evrópu. Ég á ekkert nema fata- druslurnar, sem ég stend í. í ö41- um heiminum fyrirfinnst ekki ein einasta sála, sem ekki er nákvæm- lega sama, hvar í fjandanum ég er niðurkominn“. Og litlu síðar bætti hann við: „Minn heimur er nú hér hjá þér, kunningi“. Hann stóð upp, leit í kringum sig og endurtók: „Hann er hér“. Lenoir reis einnig á fætur. „Mér virðist að við verðum nú að standa saman í bílðu og stríðu fysrt um sinn að minnsta kosti. Ég og þú. F»ú og ég. Á því er enginn munur. Eigum við að sverjast í fóstbræðralag?“ Þeir sórust í fóstbræðralag og tókust hátíðlega í hendur. Þeir höfðu gert með ^ér heilagan samning. Síðan liðu dagarnir framhjá í blýþungu, endalausu tilbreyting- arleysi og ekkert gerði einn þeirra öðrum frábrugðinn nema skipt- ing árstíða og veðurlags og öflun daglegra nauðsynja. Fóstbræð- urnir töluðu sjaldan um sína fyrri æfi; sá tími var því nær gleymd- ur. Lenoir var í sjöunda himni. Nú var hann ekki lengur einn. Nú var hann ekki Iengur fórnar- dýr þunglyndisins, sem stundum hafði gripið hann svo ómjúkum tökum. Þessum tveimur mönnum kom ágætlega saman. Hinn gagnkvæmi skilningur þeirra var svo fullkom- inn sem verða mátti. Þeim varð aldrei sundurorða og þeir skildti aldrei. Þeir björguðu hvor öðr- um úr lífsháska oftar en einu sinni. Þeir hjúkruðu hvor öðrutn, ef veikindi bar að höndum, og það litla, sem hvor um sig átti, var notað til sameiginlegra þarfa beggja. Þeir börðust hlið við hlið gegn sultinum og forðuðiu hvor öðrum frá því að drekka of mik- ið af romminu. Ekkert skyggði á vináttu þeirra. Það liðu venjulega tvö eða þrjú ár milli þess sem skip komu til eyjarinnar. Þau vörpuðu akker- um skammt undan landi og áttu síðan viðskipti við firmað „Len- oir Keller & Co.“. Þetta nafn var samkvæmt hugmynd frá Lenoir. Hann sagði, að það væri dálítið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.