Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 73
verða þcáð og elska, brenna,
meðan straumav mínir renna
mjúkt og. hljótt um dalsins grunn.
Kæra barn, með fiug og fijarta,
fírein sem laugar vatnsins bjarta,
fegurst rós í fangi minu,
fannafívít við svala unn.
Skamma stund, og dátt þig drejmir
drauma um það, sem fíjartað gejmir,
meðan óbrejtt áfram strejmir
elfarlind um bjarkarrunn
Skamma stund, þá skaltu, mejja,
skrýdd sem brúður, kné þín bejgja
fíonum með, sem fíéztu trjggðum
fíugar þíns við innsta grunn.
Skamma stund þér skín á fívarmi
skin frá ungum móðurbarmi,
meðan daísins móða rennur
mjúkt og fítjótt að sævarbrunn.
Huldu forlög fíapps og nauða,
fíjartans vonir, ást og dauða,
jkkur fel ég öll í faðmi,
eins þig, barn, við svala unn.
Eftir því sem árin liða
eygðu tilgang rúms og tíða,
meðan óbrejtt áfram sfreymir
elfarlind um bjarkarrunn.
Áin takmark aldrei finnur
eins og það, sem líf þítt vinnur;
skírð af lífsins léttu gleði,
loerð við þjáninganna brunn
fínigur þú til fíetjarstóðar,
fíægt sem roði aftanglóðar,
meðan etfar öldur fítjóðar
eiga leið um dalsins grunn.
Hallgr. Jónasson pýddi.