Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 65

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 65
D V ö L 223 vekja þannig hneyksli. Svo hefir hann auðvitað ætlað að taka með sér ljóðabókina sína og þylja úr hen;ni í ofanálag. Ég held að það sé bezt að lofa honum að fara ein- íum. í ;þessa hneykslanlegu skógar- ferð sína, hann getur auðvitað tekið þessa Ruby Ott með, hún myndi víst ekki gera neina reki- stefnu nema ef brauðið reyndist of lítið. Hvað haldið þér annars um vin yðar, herra Pratt?“ „Kannske hefir þetta boð Ida- hos verið einskonar skáldskapur, en ekki haft neinn illan tilgang" svaraði ég, „ef til vill skáldskap- ur, sem kallaður er táknrænn. Allt slíkt er auðvitað andstætt reglum og venjum, en getur staðizt i kvæðum, þó að orðin tákni ekki beinlínis það, sem þau segja til um. Ég myndi gleðjast fyrir hönd vinar míns ef þér tækjuð þetta ekki svona alvarlega. En nú skul- um við losa sálir iokkar við hin lágu sjónarmið skáldskaparins og reyna að hefja þær upp á hin háu stig þekkingar og hugarflugs, látum hugsanir okkar vera sam- hljóma við þau svona yndisfag- urt kvöld. Enda þótt hér sé hlýtt, megum við ekki gleyma því, að takmörk hins eilífa íss eru í 15 þúsund feta hæð, milli 40. og 49. breiddarstigs eru þau 4—9 þús- und fet“. „Ó, herra Pratt“, sagði frúin, „það er svo mikil huggun í að heyra yður segja frá þessum dá- samlega fróðleik S eftir þessu rugli hennar Ruby Ott — þessarar skepnu“. „Við skulum setjast niður á trjástofninn þarna við veginn“, sagði ég, „og reyna að gleyma ruddaskap og mannúðarleysi skáldanna. Pað er í hinum dýrð- legu brotum hins ómótstæðilega sannleika, sem fegurðin finnst. Jafnvel í trjáklumpnum, sem við sitjum á, er að finna meiri fróð- leik heldur en í nokkru kvæði. Hringirnir sýna að tréð hefir ver- ið 30 ára gamalt, ogtvö þúsund fet jniður í jörðinni myndi það verða að kolum eftir þrjú þúsund ár. Dýpsta kolanáma heimsins er í Killingworth nálægt NewCastle. Kassi sem er 4 fet á lengd og 3 á breidd og 8 þumlungar á dýpt, rúmar eina smálest af kolum. Ef æð skerst í sundur á að þrýsta henni saman ofanvert við sárið. í fæti manns eru 30 bein. Tower í London brann árið 1841“. „Haldið þér áfram“, sagði Sampson, „mér finnst fróðleikur- inn það yndislegasta, sem til er, liann hefir svo sefandi og róandi áhrif“. ♦* : » Aldrei kom bók Herkimers mér að jafngóðu haldi og hálfum mán- uði eftir þetta. Ég vakiiaði um miðja nótt við óp og köll: Eldur! eldur! var hrópað. Ég stökk á fætur, klæddist og þaut út úr húsinu til þess að sjá hvað um væri að vera. Pegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.