Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 82

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 82
240 D V Ö L Kímnisögur Trúboði nokkur dvaldi e:na nótt í gistihúsi, sem var svo yfirfullt af gest- um, að aðeins eitt herbergi var autt, en i Jiví fékkst cnginn til að sofa, sök- unr þess, hve þar átti að vera reimt. Það varð því úr, að trúboðinn svaf þar um nótt.'na. — Um morguninn spurðu hinir gestirnir hann, hvernig hann hefði sofið, og sagðist honum þá frá á þessa leið: „Ég svaf alveg ágætlega. Raunar varð ég þess var, einhverntíma kring- um miðnættið, að ég var ekki einn í herberginu, og litlu síðar kom hvít- klædd, draugaleg vera að rúmstokkn- um hjá mér. „Hver eruð þér?“ spurði ég, en fékk ekkert svar. „Nú, hver sem þér eruð kæri vinur“, sagði ég, „þá vona ég að þér leggið ofurlítið af mörkum til kristniboðsins í Kína, sem mjög þarf nú á fé að halda. En óðar en ég sleppti orðinu, var draugsi hlaupinn á dyr og ég varð ekki var við har.n, það sem eftir var nælur“. ** Leikstjórinn var að tilkynna kvik- myndastjömunni, að í næslu mynd yrði hún að síga í kaðli fram af þver- hníptu bjargi. „En ef kaðallinn slitn- ar nú, þegar ég er komin hálfa leið“, sagði stúlkan. Þá virtist rcnna upp nýtt ljós fyrir leikstjóranum, og hann svaraði hrifinn: „Ja-há, það væri hreint ekki svo vitlaust“. *« Frambjóðanda e'num var borið á brýn á fundi, að hann neyddi konu sína til þess að hafa sömu stjórnmála- skoðun og hann. Þessu svaraði fram- bjóðandinn þannig: „í fj'rsta lagi hefi ég aldrei reynt að hafa áhrif á skoðanir konu minn- !ar; í öðru lagi hefi ég aldrei talað um stjórnmál við hana; í þriðja, lagi liefir hún ekkert vit á stjórnmálum og minn- ist aldrei á þau; og í fjórða lagi á ég alls enga konu“. ** „Ég verð þá vist að taka hlutina hægt og rólega, eins og þeir liggja fyrir“, sagði innbrotsþjófurinn, þegar læknirinn ráðlagði honum að hafa hægt um sig vegna heilsunnar. • • JSifjinmaðurinn: „Þú ert víst orðin leið á mér. Þú segir aldrei „góði minn“ við mig, eins og konur annara marna gera“. Eiginkonan: „Se'gja þær það?“ ** Konan: „Ég þarf að tala við þig um ýmislegt viðvikjandi því, sem okkur vantar til heimilisins“. Madurinn: „Nú, og hvað er það?“' fionan: „Ja, fyrst og fremst vantar okkur nú nýjan kjól“. ** ,Fní A.: „IJvað á ég að gera til þess að maðurinn minn sé heima á nótt- unni?“ Frú B.: „Koma sjálf ekki heim fyr en undir morgun“. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Vigfús Guðmundsson. Víkingsprent h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.