Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 81

Dvöl - 01.07.1938, Blaðsíða 81
Skagfirzkar vísur Lesendur Dvalar muna eftir vísum, sem fóru á milli Þuru í Garði og Skagfirðinga, en tilefnið var pað, að grófyrt, en vel kveðin visa, var á gangi í Skagafirði og eignuð Þuru. í tilefni af pessu er eftirfarandi bréf- kafli til ritstjóra Dvalar, frá einum kunnasta hagyrðingi Skagfirðinga, Jón- asi Jónassyni frá Hofdölum. En í Skagafirði er, eins og kunnugt er, mikið um góða hagyrðinga, og vel kveðnar lausavísur .löngum í heiðri hafðar. Bréfkaflinn frá Jónasi er þessi: — Þegar ég las í Dvöl vísu Þuru í Garði: „Leirburðinn úr sjólf- um sér“, kastaði ég fram þessum stök- um: Farðu að pagna, Þura mín, — par til finn ég rökin: þér eru að fatast, faldalín, fornu snilldartökin. Hafa skemmt og hlýjað mér hnitinar bögur þinar, en að þú lætur leir frá þér legst í taugar mínar. Tildrögin til „skeytanna“ milli Þuru og Skagfjrðinga, og „bókmenntanna“, sem til hafa orðið í því sambandi, eru þau, að Þura heyrði, að sér væri eignuð vísa hér í Skagafirði, sem hún vildi ekki kannast við, en heldur fram, að vísan sé skagfirzk að uppruna. En Skagfirðingar vildu sverja fyrir faðernið. Út af þessu — ennþó ó- vissa — „barnsfaðemismáli“, kvað ég: Hissa staðið hefi ég hjá því skeyta stríði. Enginn hafa vanda og veg vildi af króans smíði, þó er telpan Þuruleg og þykir hér sveitarprýði. Annars er ég fullviss um, að vís- an er þingeysk, en hún er prýðisvel ort. Væri hún eftir mig — sem margir hafa getið til — þœttist ég maður að meiri — — Dvöl er sagt eftirfarandi úr Skaga- firði: Átján ára piltur gisti á bæ við litla rausn, en um nóttina svaf heimasætan i næsta herbergi. Um morgunfnn, Jiegar pilturinn var farinn, fannst þessi vísa á rúminu, þar sem hann hafði sofið: Millibi.'ið fáein fet faðmlög skilur tveggja; gegnum þilið fram í flet finn ég ylinn leggja. i , Þegar ritstjóri Dvalar heyrir vel kveðnar, en þó prúðar, skammavísur, dettur honum jafnan í lmg vísa, sem hann lærði fyrir nokkru síðan af höf- undi hennar, Bjarna Gíslasyni, sem er ógætur, skagfirzkur hagyrðingur. Vísan er svona: Hans var jafnan höndin treg að hjálpa smælingjonum. Gekk hann ekki glæpaveg, en götuna meðfram honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.