Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 17

Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 17
dvöl 11 Undir Arnarfelli Eftir Steindór Steindórsson fi’rt lllöðnm Degi var tekið að halla. Kvöld- sólin roðaði hjarnbreiður Hofsjök- uls í norðri, en I vestrinu vörpuðu Kerlíngarfjöll dökkum - skuggum niður yfir sandauðnirnar. Við Á- gúst bóndi í Ásum riðum hægt upp vestanvert við Blautukvlsl. Engir götuslóðar voru þar við að styðjast, heldur urðum við að þræða þar, sem greiðfærast var og minnst hætta á bleytum, og þá er ekki að búast við neinni þeysireið. Ég var einnig tek- inn að þreytast, því að ég var ó- vanur ferðalögum á þessu sumri. Allt í einu benti Ágúst mér á lága melbungu fram undan, sem bar i jökulinn og sýndist vera furðu ná- lægt honum, og sagði um leið, að þarna væri Nautalda, en skammt austan við hana væri Nauthagi, þar sem við höfðum ákveðið náttstað. Brátt vorum við komnir yfir eyrar Blautukvíslar og upp i aust- anverða Nautöldu. Skammt þar fyrir austan blasti iðjagrænn hag- inn við, og sýndist hann enn grænrii en ella vegna auðnarinnar í kring- um hann. Upp í miðjum haganum lagði Ijósa reyki frá laugunum, sem þar eru, þegar gufan þéttist í kvöldkulinu. Enn lá leiðin yfir all- vatnsmikla jökulkvísl, er Miklakvísl heitir, en á austurbakka hennar er Nauthagi. Allt var óvenju kyrrt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.