Dvöl - 01.01.1941, Síða 33

Dvöl - 01.01.1941, Síða 33
D VÖL 27 hafa orðið til þess að byggja sal- erni ofan á þær, beint fram undan aðaldyrum bæjanna. Það er að vísu betra að hafa slík nauðsynja- hús á hverju heimili, heldur en að vera án þeirra, en svona fyrir- komulag er með öllu óhafandi. Þá er það hvimleiður siður, sem víða tíðkast, að láta lausadót, á- höld og ýmis konar hluti liggja í reiðuleysi hingað og þangað um hlað og stéttir. Þetta, sem ég nú hefi nefnt, stuðlar allt að því að gera heimili manna óvistleg og leiðinleg að- komu. En allir munu geta verið á einu máli um, að það er mjög mikils virði, að heimili manna séu bæði hlýleg og aðlaðandi, jafnt ut- an húss sem innan. Heimilin eru hornsteinar þjóðfélagsins. Eigi sú stofnun að vera vönduð og traust, verða heimilin líka að vera það. Það er ekkert, sem meir prýðir hibýli manna utan húss heldur en fagrir trjálundir. Hví ættum við Þá ekki að reyna að gera sem flest heimili snyrtileg og hlýleg með þvi að koma upp trjálundum hvar- vetna, er skilyrði leyfa. Að menn telja trjálundi við bæi nokkurs virði, má sjá af því, hve fjölfarið hefir verið að görðunum í Múlakoti í Pljótshlíð. Ekki myndu margir ferðamenn fara langar ^eiðir og taka lykkju á leið sína til Þess að skoða garðana við Múlakot, ef Þeir teldu þá einskis virði. Garð- arnir í Múlakoti hafa líka orðið til Þess, að í Fljótshllð eru nú garðar að rísa upp á mörgum bæjum, til mikillar sveitarprýði. Þá hefir garð- urinn Skrúður í Dýrafirði vakið á sér mikla athygli, og hið góða for- dæmi, sem séra Sigtryggur Guð- laugsson á Núpi hefir gefið, hefir orðið til þess, að bræður tveir á næsta bæ við Núp eru að koma sér upp mjög myndarlegum trjágarði, og eru þeir hinir lang efnilegustu trjáræktarmenn, sem ég hefi hitt á ferðum mlnum um landið. Garð- urinn á Stafafelli í Lóni hefir vald- ið þvi, að í Lóni eru trjágarðar komnir á ýmsum bæjum. Það er óhætt að fullyrða, að sveitirnir breyti algerlega um svip, þegar trjálundir eru ræktaðir við bæina. Val garðstæðis. Hér hefir víða verið siður að setja kartöflugarða beint fram- undan bæjarhúsunum. Ekki hefir þetta orðið til að prýða heimilin, því að kartöflugarðarnir eru ekki annað en moldarflag mestan tima árs. Þar sem menn hafa byrjað trjárækt í smáum stíl, hefir byrj- unin mjög oft verið sú, að gróður- sett hafa verið tré í kartöflugarð- inum, þar sem nýtur skjóls af garðlagi og húsum. Annars staðar hafa menn og tekið upp á því að setja trén þétt upp að suðurveggj- um húsa, til þess að þau nytu sem beztra vaxtarskilyrða. En þetta er í raun og veru mjög óheppileg að- ferð. Þegar trén vaxa upp, skyggja þau á glugga og bægja suðursól- inni úr húsakynnunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.