Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 29

Dvöl - 01.01.1941, Qupperneq 29
DVÖL 23 konar öl, lesa sama blaðið. Það er að segja: foreldrarnir hafa ekki breytzt — sonurinn hefir tekið stakkaskiptum. Áður var hann ný- sloppinn úr skóla, ljóshærður, hnellinn gagnfræðingur, annað augað ofurlítið stærra en hitt, fullt af undrun yfir öllu hinu marg- breytta, glæsilega æfintýri — en sjáum hann nú! Hann krossleggur fæturna, hallar sér aftur á bak í stólnum, blæs reyknum beint upp í loftið; hann sér ekkert, sem vert er að gefa gaum að. Gagnfræðing- ur? Hann? Hann er verzlunarstjóri hjá Hansen og Jensen, skuluð þið vita, kolakaupmönnunum; hann er kominn til manns, hann kann að hegða. sér, hann er fínn, skrifstofu- höfðingi í ,,sjakett“ og röndóttum buxum. Þau standa upp og fara. Það er engu lagi líkt, að gömlu hjónin skuli ekki geta stillt sig um að heilsa þjónunum, faðirinn réttir fram hendina og marghneigir sig, móðirin kinkar vingjarnlega kolli, þjónarnir brosa á móti. Sonurinn er sótsvartur í framan eins og hann hafi étið sprengiefni og óhroða, í staðinn fyrir smurt brauð og ost. Hann hnippir í föður sinn og um- hverfist allur, nú kemur spreng- ingin: Enginn varpar kveðjuorði á þjónana! Faðirinn ménast út um dyrnar; guð minn góður, hann vill feginn, að hann hefði ekki heilsað Þeim, en vaninn, þetta var siður 1 hans ungdæmi; sonur hans kann sig auðvitað, hann hefir aldrei séð annað fyrir sér en það, sem fínt er og sæmandi, hann hefir enga van- virðu af sér að má. Haraldur Sveinsson stendur upp og reikar út í salinn. Það er mesta ókyrrð yfir honum, sterk löngun til þess að sjá allt aftur, svella af sömu ómótstæðilegu tilfinningun- um og í gamla daga, á æskuárunum og munardögunum. Þarna var Ól- afur vanur að sitja, Ólafur, bezti vinur hans, sem allir spáðu svo giftumikilli framtíð; og nú — nú situr hann vestur í Ameríku, í ein- hverri skrifstofu í Chicago, og legg- ur saman tölur og steingervist, verður smám saman að Banda- ríkjamanni með stálskrokk og gúmmíandlit, God bless you og go ahead. Og þarna sat Þórólfur — Þórólf þögla kölluðu þeir hann — fölur og hæglátur, alltaf á sama stað, kvöld eftir kvöld. Hver gat séð það á honum, að hann væri leikari, að hann aflaði og eyddi stórfé, þar til hann fannst dauður undir brúnni einn morgun; sorglegt slys, stóð í blöðunum: Ungur maður dettur út af brú í náttmyrkri. Haraldur Sveinsson hefir verið of lengi í burtu. Hér er enginn, sem hann þekkir, enginn þeirra, sem hér komu áður, aðeins ókunn and- lit, nýir siðir, ný tízka. Hann snýr við og ætlar að tylla sér 1 krókinn sinn aftur — en hvað er þetta? Hún er horfin, sú svarthærða, þau eru farin öll þrjú; þar sem þau voru, situr sköllóttur Gyðingur, föl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.