Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 45

Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 45
D VÖL 39 honum það; það var að sjá, að hann hefði sjálfur feginn farið úr dómarakápunni, ef hann hefði getað. Þegar Matt var kominn úr jakk- anum og búinn að losa um háls- línið, tók hann til máls. Hann rakti alla sögu málsins og kall- aði síðan á Milly í vitnastúkuna. Á eftir henni komu sex vitni. Þau svöruðu Matt fljótt og greiðlega, eins og þau hefðu verið æfð í því fyrirfram. En þrátt fyrir það var næstum liðið fram að hádegi, áður en hann lét kalla negrann fram. Skarði var hræddur, og honum var heitt; hann var stöðugt að þurka framan úr sér með stórum, rauðum tóbaksklúti. Matt lagði fyrir hann fjölda spurninga, og flestum þeirra svaraði negrinn með jái eða neii. „Hefirðu nokkurn tíma þekkt hvítar konur,“ sagði Matt. „Nei, herra minn“, sagði negrinn, hélt að hann meinti, hvort hann hefði haft náin kynni af þeim. „Ertu nú viss?“ „Já, herra, alveg viss“, sagði hann. „Jæja þá“, sagði Matt, „hvernig var það með Mrs. Taffe?“ Mrs. Taffe bjó í Warrenstown og hafði negrinn unnið hjá henni einhvern tíma. „Jú“, sagði Skarði og leitaði eftir orðum, „það er nú annað mál. Það er tvennt ólíkt“. „Hvað? Hvernig?“ urraði Matt. >,Þú þekktir hana?“ „Já, herra“, sagði negrinn þreytu- lega. Allt í einu verður Matt vingjarn- legur og hallar sér fram yfir grind- urnar. Þegar Matt er í þeim ham, boðar það engum gott. „Segðu mér, Sam“, segir hann eins og hann væri að tala við barn. „Þér gezt vel að hvítum konum. Þær eru skemmtilegar". „Já, Mr. Harris“, sagði negrinn. „Skemmtilegri og- fallegri en þær svörtu?“ Matt hallaði sér yfir stól- bríkina og talaði í hálfum hljóðum, eins og það væri leyndarmál þeirra í millum. Negrinn var rétt í þann veginn að svara „já“ aftur, en þá þaut Donovan á fætur og mótmælti, spurningin kæmi málinu ekkert við. Eftir það lét Matt negrann fara og sneri máli sínu til kviðdómsins. Hann talaði sig upp í æsingu; æ hærra og hærra. Hann hrópaði há- stöfum um heiður hins hvíta kyn- stofns og skírlífi konunnar. „Þér, konur og menn, hafið verið kosin“, sagði hann, „til þess að rétta við, ekki einungis álit þess- arar vesalings stúlku, heldur og heiður hvítra manna“. Klukkan var orðin um eitt og dómarinn gerði hlé á réttarhöldunum. Við ruddum ekki dómsalinn. Flestir höfðu nesti með sér. Ban- ana, smurt brauð og kalt kjöt. Þeir borðuðu úr kjöltum sínum. And- rúmsloftið var orðið fúlt, en fæstir tóku eftir því; þeir skemmtu sér of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.