Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 53

Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 53
DVÖL XoEiliiir spakmæli 47 Málskrafsmenn eru sjaldan af- kastamenn. Shakespeare. Þeir hugsa of lítið, sem tala of mikið. Dryden. Kjaftakindin á alltaf næga óvini. Kínverskt. Það er auðveldara að tala en gera, lofa en efna. Þýzkt. Kurteis gestur kann munni sín- um hóf bæði í mat og orðum. Herbert. Það er eftirtektarvert, að þeir tala mest, sem hafa minnst að segja. Pope. Gættu þess um hvern þú talar, hvað þú segir, við hvern og hvar. Horace. Gjöfin er ekki aðalatriðið, heldur t>að, hvernig hún er gefin. Lavater. ekkert vit í slíku. Réttlæti er rétt- Iseti. Og þegar svertingi hagar sér svona, verður þetta að gerast. En samt sem áður koma hin síðustu orð negrans mér alltaf í huga. Sá, sem gefur mest, gefur ekki alltaf bezt, en sá, sem gefur bezt, gefur alltaf mest. Warwick. Bezta gjöfin, sem þú gefur óvini þínum, er fyrirgefning, mótstöðu- manni þínum þolinmæði, barni þínu gott fordæmi, vini þínum hjarta þitt, sjálfum þér sjálfsvirð- ing og mönnunum í heild góðvild. Balfour. Gefðu á svipaðan hátt og þú mundir þiggja, glaðlega, hressilega og hiklaust. Hún er lítilsvirði, gjöf- in, sem tollir við fingurgómana. Seneca■ Óvinsæl ríkisstjórn er sjaldan lengi í sessi. Latneskt. Allt stjórnarfar er betra en stjórnleysi. Rómverskt. Temprað loftslag og temprað stjórnarfar er jafnan bezt. Enskt. Góðvilji er þýðingarmesti þáttur í stjórnarfari. Hollenzkt. Það er ekki stjórnarfarið heldur andi stjórnarfarsins, sem máli skiptir. Þýzkt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.