Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 64

Dvöl - 01.01.1941, Blaðsíða 64
58 DVOl, C* 1 fÉlngardrau 11111 r Marjorle Eftir Erskine Caldwell Helgi Sæmunds3on þýddi Hann kom — hann kom — gu'ð' blessi hann! Hann kom til að kvænast henni -— kom alla leið frá Minnesota. Titrandi og flaumósa las Mar- jorie bréfið aftur og aftur frá sér numin, unz henni seig móða á augu. Hún þrýsti bréfinu að brjósti sér, eins og hún vildi anda á það allri hamingju hjarta síns. Hann kom alla leið frá Minnesota — kom alla þessa löngu leið til þess að kvænast henni. Hvert orð, sem í bréfinu stóð, festist ófyrnanlega í minni henn- ar. Hugsunin um bréfið var eins og skáldskapur og fór um hana alla eins og skyndilegur ylstraumur. Bréf hans var ekki hjónabands- tilboð. En hann skrifaði, að hon- um geðjaðist vel að Ijósmyndinni, sem hún hafði sent honum. Og hvers vegna mundi hann koma alla leið frá Minnesota, ef hann hefði ekki í hyggju að biðja hennar? Auðvitað þráði hann hana. Marjorie hafði einnig mynd hans. Hún gat næstum því skynjað ó- þreytanlegt afl hinna holdgrönnu vöðva hans. Hún fylltist ástríðu til mannsins, sem hún ætlaði að gift- ast. Hann var sterkur maður. Hún mundi verða að lúta þrám hans og vilja. Honum mundi áreiðanlega þykja vænt um hana. Hann var fullþroska maður, og menn, sem eru fullþroska, þrá fegurð sálar- innar og líkamans, er þeir kvæn- ast. Marjorie var fögur. Fegurð hennar var fólgin í æsku hennar og yndisleik. Hann skrifaði Mar- jorie, að augu hennar, andlit og hár væri hið yndislegasta, sem hann hefði nokkru sinni séð. Og vöxtur hennar var líka fagur. Það mundi hann komast að raun um, þegar hann kæmi. Grannir limir hennar voru þvalir og þéttir, eins og hin ungu barrviðartré vetrarins. Hjarta hennar var hlýtt og ákaft. Honum mundi þykja vænt um hana — já, alveg áreiðanlega. Skyldi henni lítast vel á hann, og skyldi hann girnast hana? Auðvit- að mundi hann gera það, þegar hann sæi hana. Marjorie ætlaði að gefa honum sál sína. Sál hennar skyldi verða hin stærsta gjöf, er honum hlotnaðist. Fyrst ætlaði hún að gefa honum ást sína, svo lík- ama sinn og að lokum sál sína. Enginn hafði eignazt sál hennar fyrr. En það hafði heldur enginn náð valdi yfir líkama hennar né ást. Hann hafði verið opinskár í öll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.