Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 15

Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 15
dvöl 157 Kynlegt er konnlijartad Eftir Ivi'istinanii (>iiöiiiiiiidHSon Þetta var í þriðja skiptið, sem hún hringdi til hans í dag: „Er það Sigurður? — Æ, ég mátti til með að heyra málróminn þinn, áður en ég fer að sofa! — Þú ert vonandi ekki reiður við mig, þó ég hringi svona seint?“ Hvort hann var reiður? Hann náði ekki upp í nefið á sér fyrir vonzku! Hann varð að doka við nokkrar sekúndur, áður en hann svaraði, svo raddhreimurinn skyldi ekki koma upp um hann. „Auðvitað ekki, Inger mín. Komdu sæl! Það var gaman að heyra í þér, — auðvitað var það gaman. Líður þér ekki vel, ha?“ „Jú — nei— jú, — ég veit ekki; — mér leiðist svolítið!" — Það var ótti og auðmýkt í málrómi ungu stúlkunnar; hann heyrði að hún barðist við grátinn. Og þótt hann vseri löngu orðinn leiður á henni, r®yndi hann að hugga hana: — „Ég er nú alltaf að hugsa um túg, inger mín, þó við séum ekki hvort hjá öðru. Þú þarft svei mér ekki að vera hrædd um að ég Sleymi þér. Ég lít aldrei á aðrar stúlkur.“ Þetta var hrein og bein lýgi, en sannleikann gat hann ekki sagt henni, að minnsta kosti ekki núna undir nóttina, og ekki í símanum. Hana grunaði auðsjáanlega, að hann var oröinn henni fráhverf- ur. Raunar hafði hann lengi ætl- að að segja henni upp, en skorti bara kjark til þess. Því ef hann þekkti Inger rétt, myndi eitthvað ganga á við það tækifæri, svo sem yfirlið, óp og kvein og grátur, — einkum grátur Og hann þoldi alls ekki að sjá konu tárast! Það var af og frá. En það varð nú samt að ske og það án langrar tafar. — Erikku var kunnugt um að Inger og hann höfðu verið vinir, og í gær spurði hún hann allt í einu upp úr þurru, hvort þau „þekktust“ ennþá! Nei, þetta þoldi enga bið, því í raun og veru var hann trúlofaður tveimur í einu! Enda þótt Erikka hefði ekki heitbundizt honum með orðum, þá lét hún hann jafnan á sér skilja, svo ekki varð um villzt, að hún tók hann fram yfir alla aðra menn. Og Erikku elskaði hann. Henni ætlaði hann að gift- ast. Aldrei hafði hann verið jafn hrifinn af nokkurri annarri konu. Inger var lagleg( fremur smá- vaxin, ljóslituð og barnaleg á svip, grönn og glaðlynd. En Erikka var há og hefðarleg, dökk á brún og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.