Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 28

Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 28
170 D VÖL Gamalt fólk Eftir Elias Mar Elias Mar er kornungur maður, fœdcLur 22. júlí 1924. Petta mun vera fyrsta smásagan, er liann liefur skrifað, en nokkrar blaðagreinar hefur hann ritað. Hann kveðst munu skrifa fleiri sögur, og virðist þessi saga gefa góðar vonir um, að hér sé efnilegur höfundur á ferð. Áðan gekk gamall maður fram- hjá járnhliðinu í rauðu múrsteins- girðingunni. Hann var með snjáð- an, svartan hatt á höfði, gráan hökutopp og hvöss augu, sem horfðu stundum niður á við til beggja hliða. Stafinn sinn hafði hann undir þeirri hendinni, sem ekki var í frakkavasanum. Göngulagið minnti á mann, sem gengi með bundið fyrir augun. Hann leit aldrei við. En þegar hann var kominn spöl- korn framhjá járnhliðinu, stanz- aði hann, opnaði munninn lítið eitt, skáskaut augunum og greip með annarri hendinni í hattbarðið, eins og til þess að taka ofan. Það og þroskuð rúgöxin bylgjast fyrir blænum á ökrunum okkar, skulum við láta það minna okkur á hetju- dáðir landnemanna. Við getum ekki reist minnisvarða á gröfum þeirra, því að fjöldi þeirra telst í þúsundum, og nöfn þeirra eru sokkin í gleymskunnar djúp. var ekki laust við, að hann hnykl- aði brúnir. — Svo sneri hann við. Gömul kona, gráhærð, hógvær á svip með gult andlit og svarta hyrnu á herðum, sat í sófa við lít- ið borð í lítilli stofu og heklaði. Við fætur hennar lá köttur og mal- aði. Hann hét Dommistikk. Hann var gamall og tryggur heimilis- köttur við fætur húsmóður sinnar. — Undarlegur köttur, — að hann skyldi ekki heldur liggja uppi í sóf- anum. — Á veggnum bak við gamla sófann voru gamlar myndir af forfeðrum hennar og mannsins hennar í marga ættliði. Hurðin opnaðist. Það var ekki að marka, þó hún hefði ekki heyrt umgang, þvj hún heyrði stundum illa, Inn kom gamall maður. Hann var með snjáðan, svartan hatt á höfði, en tók hann ofan um leið og hann kom inn úr dyrurum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.