Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 22

Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 22
164 DVÖL Eftir Þormóð Pálsson frá Njálsstöðum. Nú seytlar inn um gluggann höfugt húm, nú hefja kvöldsins raddir seið i blœnum, nú hvilist allt, er rökkvast loftsins rúm, í runnum fuglar, síli smá í lænum. Nú svifur dauðans bróðir þér á brár, nú berst þin vitund út á djúpsins vegi, nú blundar þú og brosir gegnum tár, sem blóm um vornótt, sonur elskulegi. Nú hnígur dagsbrún, hinzti geislinn dó og hœgt i vestri logablikin dvína, nú sveipast lífi þitt draumsins dularró, er djúpum friði hjúpar ásýnd þína. Ég heyri fara goluþyt um grund og gœla milt við Ægis smáu dœtur. Og ég dvel enn við stokkinn þinn um stund og stari út í fölva hljóðrar nœtur. í hugans djúpi hefja raddir máls með hafsins gný og stormsins þunga rómi: Hvort er ég sekur fangi eða frjáls? Hvort fœ ég náð hjá lífsips œðsta dómi? Hvort ert þú, barn, mitt greidda lausnargjald þeim guði fœrt, sem dúkinn mikla vefur? Hvort tók ég mér með vilja þetta vald, að vera sá, sem skapar líf og gefur? En ekkert svar, þvi enn er lokuð leið að lífsins kjarna — tilverunnar rökum, sem bindur alla sínum nornaseið og sama hvað við annars fyrir tökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.