Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 81

Dvöl - 01.09.1944, Blaðsíða 81
dvöl 223 Kínmisögiir Gústaf konungur hafði svo miklar mæt- ur á Bellmann fyrir gáfur hans og skáld- skap, að hann lét hann jafnan vera við hirð sína og gat varla af honum séð. En eitt sinn bar þó svo við, að kon- ungi mislíkaði stórlega við Bellmann, rak hann frá hirðinni og bannaði honum að koma í slotið oftar. Það, sem Bellmann átti að skrifa eða gera fyrir konung, varð hann því að gera heima hjá sér. Nokkru síðar frétti Bellmann, að kon- ungur ætlaði á vissum klukkuslætti að fara í vagni sínum fram hjá bústað hans. Lætur þá Bellmann taka stiga og reisa UPP við hús sitt utanvert og rakara sinn standa í stiganum við gluggann, en sjálf- Ur var hann i stofu sinni og rak höfuðið ut um gluggann. Þegar konungur ekur fram hjá, var rakarinn í óða önn að raka skegg Bell- fnanns. Konungi þótti þetta kynlegar að- farir og kallaði til Bellmanns, hvað þetta ^ffi ao þýða. >.Minn herra," svaraði Bellmann, „rak- arinn minn er kominn í ónáð hjá mér, hann má ekki stíga fæti sinum inn fyrir hyr á húsi mínu, en þó get ég ekki án hsns verið.“ Konungur brosti og skyldi hvert stefnt var. Þegar hann kom heim, sendi hann eftir Bellmann og tók hann aftur til ^irðar sinnar og í fullkomna vináttu. * Eitt sinn var vinnumaður á bæ og var húsmóðir hans nokkuð aðsjál í matgjöf- urn. Langaði vinnumanninn til að rétta hfut sinn í því efni, en vildi þó ekki ganga lengra en góðu hófi gegndi í að- hnnslum sínum. Einn morgun, er hann snæddi árbít tók hann til máls: „Ekkert veit ég, hvernig Pessu víkur við, ég er víst farinn að tapa sjón, ég get varla grillt smjörið ofan á brauðinu." Húsfreyja anzaði engu og liðu svo nokkr- ir dagar, og tók vinnumaður eftir því, að betur var brauðið smurt en áður. Dag einn segir húsfreyja: „Jæja, er ekki sjónin að lagast aftm-?“ „Jú, svo er nú guði fyrir að þakka," svaraði vinnumaður. „Ég er farinn að sjá til botns í kaffibollanum mínum." * Háskólakennari nokkur í heimspekideild hafði þann fasta og óhagganlega sið að fella ætíð einn stúdent við heimspeki- próf á hverju vori. Stúdentarnir tóku því upp það ráð að taka alltaf með sér einn ólærðan almúgamann — kolamok- ara eða fjósakarl — til prófsins. Stóð hann sig ætíð hraklega sem vonlegt var og varð því fyrir valinu hjá prófessornum og féll. En eitt vor bar svo við, að prófdag bar upp á afmælisdag prófessorsins og lá óvenjulega vel á honum. í gleði sinni brá hann venjunni og hleypti öllum upp — og fjósamanni einnig. * Biblíu-Björn var maður biblíufastur og kryddaði einatt mál sitt með tilvitnunum úr Biblíunni, en ekki var laust við að honum færist það stundum heldur klaufa- lega. Eitt sinn kom Björn votur og hrakinn úr póstferð til amtmannsins. Sagði hann þá við Björn, að honum mundi ekki veita af að fara til kvenfólksins og láta það velgja sér. Biblíu-Björn svaraði því bros- andi: „Skrifað stendur: Þú skalt ekki freista Drottins Guðs þíns.“ * Björn í Lundi, sem kunnur var á Norð- urlandi fyrir hnyttinyrði sín og kveðlinga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.